Leita í fréttum mbl.is

Allt gengur vel en

Erfitt ad komast í tölvur med nettengingu. Hefur eitthvad med stadarvalid ad gera!! Erum á eldfjallaeyjunni Fernando de Noronha sem minnir mest á Vestmannaeyjar med pálmatrjám og 28C heitum sjõ. Fórum í iokkar fyrstu köfun í dag - Tómas stód sig eins og hetja á 12 metra dýpi. 

Amazon var líka áhugavert - segjum ykkur vonandi allt frá tví og myndskreytt á morgun eda hinn - en thá verdum vid komin til Ríó de Janeiro.

 

Ad vísu er hér allt í miklum seinkunum í flugi og ríkir mikil sorg vegna flugslysins um daginn. 

 

 

med kvedju Frá ferdalöngum á Fernando de Noronha. 

 

Ps. Ef einher er ad fara ad gifta sig og á sá aur er thetta ídeal stadur fyrir brúdkaupsferd Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að þið sjáið dýrin stór og smá en passið ykkur á anakondunnni. Ég var að horfa á heimildarmyndina súpersneik þar sem mörg lög af ljótum og beittum tönnum kyrkislanganna voru sýnd og svo var brasilískum risanaggrís (þú sýndir mynd af kvikindinu í öðrum pósti) hent í snákinn sem kreisti eins og skólabíll!

Farið því gætilega krúttin mín!

Kær kveðja

Worrysome sis

Björkin (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband