Leita í fréttum mbl.is

Pantanal - Fenjalandid mikla

Pantanal: Fylki á floti 8. – 13 júlí

Vid erum sótt ă á hőtelid í Ciuaba af Eduardo eiganda Jaguar Lodge. Vid ökum sem leid leggur út úr tessari 700.000 manna borg sem er eins óáhugaverd og frekast er unnt. Thad ber ekki margt fyrir sjőnir thá 100 kílőmetra sem eru til Pokóne ( litla Ný) sem pantaneirar telja sina adalborg emd 11.000 íbúa. Ad vísu bregdur fyrir ödru hverju stórum ljősum hrúgum vid sjóndeildarhring. Uppgröftur úr gullnămum segir Eduardo en thad eru nokkrar gullnămur enn starfandi hér. Tómas upplýsir ad hann vilji stoppa til ad finna gull vid litlar undirtektir.

Pokőne er litríkur baer med fjölbreyttum lágreistum húsum, mörgum hverjum frá fyrri hluta 20. aldar og bera gullaedinu sem thá gekk hér yfir nokkurn vitnisburd, oft fallega skreytt. Hér stoppum vid, hittum Fabrizio sem verdur leidsögumadurinn okkar naestu daga og Tító sem er bílstjórinn. Vid skiptum um bíl. Naestu daga verdure gamall, brakandi, ískrandi 4-hjőladrifinn fordpallbíll med saetisbekkjum á pallinum hálfgert heimkynni okkar. Hér baetist líka 18 ára bandariskur strákur í hőpinn, Ethan. Hann kom hingad first 11 ára gamall med mömmu sinni og hefur komid öll sumur sedan –Pantanal er eins konar sveit fyrir hann, Ethan elskar Pantanal sem segir nokkud tví ég hef aldrei hitt neinn sem hefur ferdast jafn vida midad vid aldur og hann – Mongólia og Sudurskautslandid eru bara daemi.

Transpantaneira

Eftir stutt stopp í Pokóne er lagt af stad í enn eitt aevintýrid. Um nordurhluta fenjalandsin fraega Pantanal á landamaerum Brasilíu, Bólivíu og Paraguay. Sőlin sk~in og thad er brakandi heitt en thurr hitinn er ekki óthaegilegur.

Transpantaeira er VEGURINN – já thad er bara einn vegur og hann er nu varla upp á marga fiska med Meira em 100 trébrúm sem magar hverjar eru svo götőttar ad thad er varla nema fyrir ofur aksturshetjur ad keyra yfir sumar theirra án thess ad hjartad missi úr slag. Framundan er meira en 100 kílőmetraakstur eftir thessum vegi thar sem rykid er rautt og thyrlast í háum skýjum thegar vid maetum bílum og hámarkshradinn er naer 15 km/klst. “Thad er belja ad fara fram úr” ödlast alveg nýja merkingu vegna thess ad hér í thessu nautgripalandi eru beljur og bolar oft ad fara fram úr.

Fenjalandid

Nu er thurkkatíminn nýlega hafinn og landid thornar hratt – bara eftir tjarnir hér og thar og árnar varla svipur hjá sjőn en meiri hluta ársins er hér flest á floti. Eftir mánud eda svo verdur allt ordid skraufathurrt – ekki ein einasta tjörn em svolítid vatn í ánnum. Pantanal er matarkista fyrir farfugla sem hafa her viddvöl eda verpa. Thúsundir, hundrudir thúsunda – fuglar og krőkudílar, og spendýr sem hafa adladad sig ad votlendinu og uma thess vel ad synda tví án thess ad synda og thola vel thurrka lifir enginn af á thessum undarlega en heillandi stad.

Svona margir krőkódílar

Medfram Transpantaneira eru enn őtal tjarnir og thaer eru fullar af krókódílum. Eftir tví sem lidid hefur á thurkkatímann er minna vatn og krókódílarnir safnast á thá stadi thar sem enn er vatn. Thar er lika enn allt krökkt af fiskum og froskdýrum sem hafa lent í sama vandamáli. Hegrar, íbisfuglar, storkar og adrir stőrir votlendisfuglar eru maettir um langan veg til ad gaeda ser á thessu bjargarlausa veislubordi vatnalífvera. Og ekki adeins their heldur er hér ótrúlegur fjöldi ránfugla, fálka, hauka, váka, gleida og hvad their allir heita. Tómas hefnir sín Krókódílarnir hér heita Caiman. Pantanal afbrigdid verdur ekki mjög stórt og skapar enga haettu thó ad ad sjálfsögdu munu their bíta ef hendi er stungid milli skoltanna. Thetta nafn olli Tómasi hugarangri í Cristalino thegar Fransisco bátastjőrinn okkar med aranarsjőninni sagdi ad nu skydlum vid fara og skoda Caiman. “Caveman? Do they have spears and all??” spurdi Toma Orri afskaplega áhugasamur en vard fyrir tvílíkum vonbrigdum thegar thetta var leidrétt – vid vorum bara ad fara ad skoda krókódíla.

Tómas naer hefndum

Í dag naer Tómas fram hefndum. Vid stoppum í hádegisverd á Hőtel Pantanal Matto Grosso sem stendur vid eina ánna. Mjög fallegt hótel thar sem eflaust er gott ad vera. Vid fáum meira ad segja krókódílagúllas sem bragast ekkert ósvipad og túnfiskur. Eftir matinn er kominn tími á smá síesta enda heitt í vedri. Thad er fólk ad veida á ánni. Tómas faer veidistöng og kjötbita í poka til ad beita. Nú getur hann sýnt Piranha veidifaernina sem hann nádi ad tileinka sér undir öruggri leidsögn Fransisco í Cristalinoánni. Faerid í vatnid og fyrsti grádugi fiskurinn bítur á. En sá naesti er öllu ófrýnilegri og erfidadra ad landa – thad er nefnilega Krókódíll á faerinu sem hefur látid blódlyktina villa um fyrir sér. Nú er illt í efni – Thad verdur ad skera á girnid. Og nú syndir krókódíll í ánni med öngul í kjaftinum til minningar um lítinn veidimann frá Íslandi.

Áfram veginn

Thad er sagt ad besta leidin til ad skoda dýralífid í Pantanal sé einfaldlega ad keyra fram og aftur Transpantaneira – og minnst einu sinn í myrkri. Vid keyrum áfram og eftir smástund er ég búin ad baeta őtal fuglum á listann minn: Alls kyns hegrum, jabarra storkum, Sniglahauk (snaileatin kite), Savanna hauk, vegarkannts hauk, gulh6ofda gammi, flódsvínum og fleiru - tek myndir af tví og vona ad einhver langi einhvern tíma til ad skoda thaer. Verd bara ad bjődast til ad halda myndasýningu fyrir Fuglavernd!! Med myndirnar frá Cristalino og nú hédan verdur thetta liklegast framhaldsmyndasýning.

 Á endastad

Loksins erum vid komin. Komin? Tad getu ekki verid ad thetta sé stadurinn? Ég er ad borga haesta dagverdid í allri ferdinni hér og thetta er vaegast sagt hrörlegt. Okkur er sýnt herbergid okkar í tveggja herbergja húsi. Tad eru gat baedi undir og ofan vid hurdina, gaman fyrir moskítóflugurnar sem elska okkur ofar öllu. Herbergid er kuldalegt. Kakkalakki býdur okkur velkomin. Á badinu eru til húsa 3 litlir froskar. “Gott” hugsa ég, their halda moskíto flugunum og annarri óvaeru í skefjum. En hér eru líka fjölfarnar mauraslódir. Drengurinn sem opnadi herbergid hvíslar einhverju ad Fabrizio (“ Thad var slanga hér inni í dag en ég er búinn ad henda henni út “); Eftir smá umhugsun bidjum vid um ad fá ad sjá hin herbergin – vid erum hvort ed er einu gestirnir. Naesta herbergi er miklu betra – meira ad segja mynd á veggnum og heilt moskítónet yfir hjónarúminu. Vid könnum badherbergid í thaula. Wellington, en svo heitir 17 ára munadarleysinginn sem á eftir ad verda sérstakur vinur okkar – segir ad hér búi stőr froskur á badinu. Hann finnst ekki - enda lílegast ordid fórnarlamb storks. Vid flytjum annad rúm í herbergid, Wellington skrúfar upp festingu fyrir moskítónet og eftir smástund er herbergid ordid hid vistlegasta. Hér aetlum vid ad búa naestu daga.

Dag og naeturaevintýri

Fyrir kvöldmat keyrum vid ad finna Bláu arapáfagaukana sem eru í brádri útrýmingarhaettu. Vid finnum fullta af theim tharf sem their halda til í p´lmalundi ekki fjarri. Og vid kynnumst theim nokkud náid tví thessir hávadaseggir hafa thann sid ad garga í pálmatrénu fyrir utan herbergid okkar um 6 leytid alla morgna. Eftir kvöldmat er er farid í naeturleidangur med ljóskastara á bílnum í leit ad spennandi dýrum. Á óskalistanum er Tapír, Jagúar og Anaconda. En kvöldid er furdulegt. Eina sem vid sjăum er Putoo stór naeturfugl sem lítur út eins og trjábolur. Vid sjáum eiginlega ekkert. Hins vegar er varla staettá bilpallinum fyrir flugnafaraldri. Ég hef aldrei lent í svona segir Fabrizio. Hvad skildi thetta boda. Vid komumst ad tví naesta morgun hvad thetta merkir vedrabrigdi. Thad er skýad og dálítid kalt – Kalt á íslenska maelikvarda.

Kaldasta í 60ár?

Klukkan er 06.00. Thad er ískalt en vid látum thad ekki á okkur fá – klaedum okkur í nokkur lög og út í gráan morguninn í leit ad dýrum. Göngum og sjáum fullt áhugavert en skemmtilegastur er thó náttfuglinn sem situr efst í daudu tré og lítur út eins og framlenging af trábolnum. Fullt af bláum örum, en sá hávadi. thad er eins og their séu í keppni um hver geti gargad haest og mest. Glaesilegir fuglar hvort sem their sitja á pálmagrein eda svífa yfir med sínar löngu stélfjadrir í eftirdragi. Komum til baka í morgunmat.Thad snjóadi víst í Buenos Aires í morgun í fyrsta sinn í 60ár – og thetta vedur er á leidinni hingad. Heppin vid!!!  En kaldast vedrid kom aldrei alla leid - jíbbí

Allir fuglar himins?

Keyrum um veginn og sjáum fullt af nýjum fuglum. Í fjarska er eitthvert dýr á veginum. Stórt, raudbrúnt. Thegar vid nálgumst skýst thad inn í runnana en thó ekki fyrr en vid höfum séd ad thetta er tapír. Vid horfum á á eftir rassinum á honum med smá skotti hverfa inn í skóginn. Áfram og nú höfum vid komid auga á ungluunga sitjandi í á grein vid hlidina á hreidrinu í stőru daudu tré. Eyruglupabbinn og mamman fylgjast athugul med falin í laufi naesta trés. Alls stadar eru théttar fuglabyggdir og krőkódílar. Vid erum löngu haett ad telja. Einn storkur hefur nád í stóran frosk. Vid fylgjumst med endalokum frosksins thar sem hann er kokkgleyptur og getum séd hvernig hann berst nidur háls storksins sem stór kúla.

Naeturgöltur og afturendar

Vid keyrum fram og aftur, fram og aftur í myrkrinu, kvöld eftir kvöld..Lýsum inn í runna og upp tré med stórum ljóskastara. Vid sjáum Ocelot, litla fraenda jagúarsins skjótast yfir götuna. Tapír lítur sem snöggavast til okkar ádur en hann hverfur milli trjánna. Tvö pekkari svín sem eru alls ekki svín rölta yfir. Ein einsömul kanína og all nokkrir refir af tveimur gerdum, annar venjulegur en hinn hefur sérhaeft sig í krabbaáti. Ég nae loksins myndum af naeturdýri – thad reynist vera hinn afar sjaldgaefi áttfaetti refur, náskyldur Sleipni. En enginn jagúar.

Med frostrósir í jagúarleit

Thad hefur sést jagúar vid ánna vid enda vegarins. Vid ökum sem leid leggur Transpantaneira til Porto Joffre sem stendur vid Paranaánna sem rennur í Iguazufossana. Setjumst í bát í bitrum kulda og leitum ad jagúarnum en hann er frosinn líka og löngu búinn ad leita skjóls í skóginum. Kuldinn er őtrúlegur, rakur og smýgur inn í merg og bein. Ef Thad kemur3ji svona dagurinn munu litlu páfagaukarnir falla daudir nidur. Vid förum aftur til baka og Wellington faerir okkur heitt kakő – ynidlegur strákur. Sól á ný. Sólin er tekin ad skína – krókudílarnir breida úr sér á árbökkunum og fuglarnir syngja af hjartans list. Vid hegdum okkur alveg eins. Erum öll komin út og sleikjum sólina. Pantanal er frábaer stadur til ad skoda dýr og jafnvel thó jagúarinn se´enn ófundinn höfum vid séd Tamandú – litlu mauraaaetuna, öskurapa med unga og broddgölt lengst upp í tré. Thad er thess virid ad koma hingad.

Og naest aftur Amazon!!

Framundan er langt, langt flug til Manaus, 5 klst. Thar bída okkar fleiri aevintýri á Amazonat Jungle Lodge!!

Erum búnin ad vera í Amazon og erum í dag ad halda aftur til Manaus.

thetta blogg er sent um gervihnött.

thess vegna eru engar myndir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć,

gaman ađ lesa ferđasöguna, ţetta er greinilega mikiđ ćvintýri. Sendi ykkur bestu kveđjur héđan fra´Íslandi,

kćr kveđja

Adda

Adda (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 12:04

2 identicon

Gaman ađ lesa ferđasöguna. Passiđ ykkur á varúlfinum!! Kveđja, Sveinbjörn.

Sveinbjorn (IP-tala skráđ) 22.7.2007 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband