Leita í fréttum mbl.is

Cristalino - ótrúleg upplifun

Ég var búin ad lesa ad Cristalino verndarsvaedid vaeri eitt thad áhugaverdasta í Amazon. Á fáum stödum vaeri haegt ad skoda eins vel vardveittan en adgengilegan regnskóg. Nú er vetur í skóginum. Tad rignir eiginlega ekkert og tegar kemur fram í águst er skógurinn ordinn furdu thurr og dýrin öll farin ad leita nidur ad ánnum. Í september kemur vorid med daglegum regni og thá hefst varptíminn.  Nú er júlí, stígarnir thurrir og fyrsta tréin búin ad fella laufin. Thau gera tad nú og blómstra í skaerum litum til ad lada ad fugla.

VETUR Í SKÓGINUM

Cristalino Jungle lodge

Vid höfum lítinn kofa, bungalow til umráda, einstaklega skemmtilega innréttadan á einfaldan máta. Maturinn er gódur og allt gert til ad okkur lídi sem best - en tad er ekkert rafmagn nema í stutta stund um kvöldmatarleytid tegar ljósavélin er keyrd. Enginn sími, engin tölva, ekker internet!! Hér raedur Vittoria húsum en hun er einn af forsprökkum fyrir verndun regnskógarins í Brasilíu og hefur unnid hér frábaert starf. Hér í Cristalino er rekinn Amazon umhverfisskólinn sem hefur tad ad markmidi ad uppfraeda unga brasiliubúa um naudsyn tess ad vernda Amazon med tví ad gera teim ljóst tad gífurlega verdmaeti sem felst í líffraedilegum fjölbreytileikanum. Eftir ad dvelja hér er ég sannfaerd um ad Kolvidarsjodur gerir mest gagn med thví ad kaupa hér regnskóg og baeta vid svaedi eins og Cristalino. En nóg um tad. 

grimmur krókódíll

Best af öllu í Cristalino er hid frábaera starfsfőlk sem flest hefur heyrt af Cristalino og er komid hingad af hugsjőn. Hér eru líka starfandi sjálfbodalidar, flestir eru fuglafreadinga enda svaedid eitt thad besta í heiminum fyrir fuglaskodara!!

Amazon í 6 daga!!

Gott fólk, gódur matur og fín rúm eru naudsynleg thegar farid er á faetur klukkan 5.30 alla morgna tví hér má svo sannarlega sannreyna ad morgunstund gefur gull í mund - ad minnsta kosti ef á ad skoda lífid í skóginum. Eftir furdu kaldar naetur vaknar skógurinn vid sólarupprás- og thrátt fyrir ad naetur lífid sé líka áhugavert og oft audveldara ad finna stóru dýrin  í myrkrinu tegar augun teirra endurkasta ljősinu!

api

Vid byrjum fyrsta morgunin á ad klifra upp í skodunarturninn sem er 50 metra hár og gnaefir upp úr skóginu!! - í Trjánnum sveifla sér apakettir - dingla á rőfunni og gretta sig framan í Tómas - koma meira segja nidur til ad kíkja á pésa.  Yfir höfdum sveima  gammar og fálkar,  hávaerir pafagaukar, litskrúd sem tekur engan endi. ´

Lítill litskrúdugur jacamar

Áin er samt besti stadurinn til ad skoda lífid í Amazon - og vid förum í batum upp og nidur. Leitum ad krókódílum, otrum og flódsvínum, sjaúm Paca og Agouti end engan tapir ne´heldur jagúar.

Cristalinoáin

Ég er himinlifandi yfir ad hafa barid risaedlufuglinn augum - fugl sem er hvergi annars stadar ad sjá!! Sólsetur yfir Telespiri, eltum uppi náttstad ;tusunda hegra, naeturavintýri med skordýarfraedingnum tar sem vid finnum sproddreka og lirfu sem er baneitrud.

páfagaukur á grein

risaedlufuglinn

Mest af öllum veit thó Alfredo sem bjő í 24 ár á sveitabae inni í midjum skóginum og thekkir hann eins og lófann á sér - jurtirnar og lyfin. Marchino, Xingu indjáninn sem skrifar ljod - Fransisco sem sýnir ómetanlega tholinmaedi vid ad adstoda Tómas vid Piranha veidar ( Tommi veidir Piranaha í afskaplega góda fiskisupu handa öllum).

saetust í skóginum 

Nóg um thessa dag í Cristalino - tid verid bara ad koma hingad og upplifa thad líka. Vid erum Ástfangin af Amazon - og kunnum bara vel vid as synda med Piranha (sögur af theim eru stórlega ýktar) og hinum mjög svo saetu Caimönum sem verda varla nema metri, med skottinum!!!

Svartir gammar - Hvad er í matinn

 Í nótt gistum vid í Cuiaba og höldum inn í Pantanal í leit ad Jagúar snemma í fyrramálid thar sem vid verdum naestu 5 daga.

Sólsetur yfir Telespiris

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband