Leita í fréttum mbl.is

Salvador - heillandi heimur ă heimsminjaskrá

Thegar ég kom hingad átti ég ekki von á tví ad gamli baejarhlutinn í Salvador vaeri svona heillandi. Hann gefur Feneyjum, Prag og Sienna ekkert eftir, nema hvad vardar vidhald. Enginn veit hvad átt hefur fyrr en misst hefur. Vonandi verda tad ekki örlög Pelorinho ad falla fyrir jardýtukjöftum. Thad ad vera ă heimsminjaskrá er ekki nóg til ad trygjga verndun og vardveislu tví slíkt kostar fé. Thrátt fyrir ad thad sé gífurlegur uppgangur í efnahagslífinu thá birtist thad enn ekki í auknum áhuga á vardveislu menningarminja. Vonandi verdur fljótt breyting thar á.

Tommi í Pelorinho

 Í dag fórum vid í baejarferd. Lilja hafdi fengid bílstjóra og leidsögumann til ad uppfraeda okkur um borgina. Michael er svo sannarlega starfi sínu vaxinn, óthrjótandi brunnur um allt sem vardar borgina og sögu hennar. http://www.planetware.com/pictures-/salvador-bra-ba-s.htm

Portúgalar komu hingad 1. nővember árid 1501 - á allra heilagramessu og dregur flóinn sem borgin stendur vid nafn sitt af tví. Salvador var höfudborg Brasilíu til 1763 en tá tók Ríó vid tví hlutverki. Á fáum stödum eru fleiri kirkjur en hér, hver annarri fallegri. Fleiri heldur en dgarnir í árinu.  Strandlengjan er vördud virkjum. Midborgin er tvískipt:  ny blokkahverfi annars vegar en hins vegar afskaplega heillandi gamall baer. Á nesi nokkur stendur ein fraegasta kirkja Brasilíu, BomFim sem merkir gód endalok. Til BomFim streyma pílagrímar allan ársins hring en fraegust er kirkjan thó fyrir árlegan krikjutröpputvott til minningar um thá sem aldrei fengu ad koma inn í Gudshúsid.

 Bon Fim Gőd endalok

Virkin sem umlykja borgina eru mörg. Flest reist á 17. öld.  Eitt theirra er langt frá sjó thar sem búid er ad byggja mikla landfyllingu langt út í sjó. Annad virki hefur ödlast nýtt hlutverk, nú er kominn viti í mitt virkid.

Vitavirkid

Húsin í gamla baenum er fjölbreytt og litskrúdug en tví midur mörg í algerri nidurnídslu og eru nú adsetur efnaminna fólks.

Horft yfir gamla borgarhluta

Í dag eru mikil hátídahöld í gamla baenum, thad er sjálfstaedisdagur Bahia - dagurinn sem portúgalar yfirgáfu héradid, 10 mánudum eftir ad teir yfirgáfu adra hluta Brasilíu.  Baerinn idar af lífi. Tónlistinn hljómar úr hverju horni, seidandi rythmar, framandi hljódfaeri. Skrúdganga med sambatakti. Ómótstaedilegt, ekkert haegt ad gera annad en dansa med.

Götumynd úr gamla baenum

 Sao Fransisco kirkjan er kannski ekki sú fraegasta en engin kirkja getur státad af meira gulli í skreytingum. Tad má efast um tad hvernig heilögum Frans af Assissi líkar thetta brudl í sínu nafni en tví verdur ekki á mőti maelt ad thetta er ein allra áhugaverdasta kirkja sem ég hef heimsótt. Í skreytingunum aegir saman fyrirmyndum úr mörgum trúarbrögdum. Kirkjuna skreytir mikill fjöldi engla sem naestum allir eiga thad sammerkt ad thad hefur verid brotid af theim tippid. Thraelarnir sem unnu vid ad gera skreytingarnar höfdu ekki hefdbundnar hugmyndir um útlit engla - og höfdu thá thví eins og menn, sem kom kirkjunnar mönnum í opna skjöldu og var tví farid ad koma theim í edlilegt englaform - adeins 3 englar slupu vid thessa limlestingu. Varalitada skrímslid sem kúrir í horninu á lika miklu meira skylt vid menningu indjánanna en thá kristnu og svo má lengi telja, enda Salvador höfudvígi Candomblé sem eru blanda af Kathőlsku og fornum trúarbrögdum afrikubúanna sem hingad voru fluttir í skipsförmum á öldum ádur. 86% íbúanna eru af afrískum uppruna.

gullkirkjan

Thó ad margt sé heillandi er samt 25% atvinnuleysi og grídarleg misskipting. Meir en helmingur borgarbúa býr vid töluverda fátaekt í sérkennilegum hverfum thar sem húsunum er hrúgad hverju ofan á annad. Tessi hverfi umlykja alla midborgina.

50% íbúa Salvador búa í hálfgerdum hreysummisskipting


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jeremías og Jemundur minn hvađ ţú ert ofsalega dugleg ađ blogga. Ég lít á bloggiđ mitt og sé ađ síđasta fćrslan var í lok maí! Mađur verđur víst ađ steppa upp geimiđ sitt eins og kaninn segir.

Ég nýt bloggsins ţíns í botn systa og finnst ađ nú eigir ţú ađ hćtta í ţessu tölvu- og lýđrćđisstússi og fara ađ skrifa ferđabćkur handa ćvintýragjörnum Íslendingum. Held ađ ţađ sé besti karríerinn ever.

Go Ásta! (gott nafn á ferđabók sko)

Björkin (IP-tala skráđ) 3.7.2007 kl. 12:46

2 identicon

Gaman ađ fylgjast međ ţér í ţessari ćvintýraferđ.  Ljótt ađ lesa um typpalimlestingar á englum!  Í  Egyptalandi  sáum viđ ađ  búiđ var ađ krassa augun úr manna- og dýramyndum.  Eins og ţetta er nú allt saman nauđsynlegt! 

Kćr kveđja, Auđur Matth.

Auđur Matthíasdóttir (IP-tala skráđ) 8.7.2007 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband