Leita í fréttum mbl.is

Komin ă ăfangastad; Salvador

Yndislega ahyggjulaust ad geta tjekkad farangurinn sinn alla leid og vera laus vid ad drösla töskum milli terminala a leidinlegasta flugvelli heims.  Höfdum gódan tima og forum tví inn i London og heimsottum Risaedlurnar á Natural History sem hafa ekki minnkad med árunum. Reynir á ímyndunaraflid ad sja tönn úr Megalosaurusi, fornri ránedlu láta tönn úr Tyranosaurus Rex virdast smáa, kvikindid tad hefur ekki verid frynilegt, margfalt staerri en Gramedlan sjálf.  Svo lá leidin a Brithish museum til ad skoda múmíur. Múmíur Krókódíla, bavíana, katta og fálka ad teim hefdbundnari ógleymdum.

 Loks aftur út a flugvöll. Allt klárt. Terjkkum inn. Datt svo í hug ád spyrja um töskurnar. jú, taer fundst bádar í kerfinu en voru ekki komnar enn a rettan stad. Spurdu til öryggis adur en tú gengur um bord, sagdi notalega konan hjá Birtish Airways, betra ad vera viss. 

Framn vid flugvéladyrnar spurdum vid ungan brasiliskan starfsmann um töskurnar, svona Pro Forma.  Hann brosti út ad eyrum: "I have good news and bad news - brosti enn breidar - one of your bags in on board and the other one is lost. Maybe it will get on board in time." Í Lundúnum var skolil´á leidindavedur. Flugvélin fékk ekki heimild til flugtaks og beid í´rúma klukkustund uns rofadi til. Loksins var hafid hid 11 klukkustunda langa flug til Sao. Med krossada fingur ad taskan hefdi skilad sér. Lentum loks í Sao Paulo - og bara ein taska. Tad vantadi meira en 30 töskur og álíka margir óhamingjusamir fartegar. Tőmas er alls laus - vantar öll hans föt og allar sukkuladirúsiínurnar, draumana og rísid..... fylli út pappírsform.....Svo fljugum vid taepa 3 tíma aftur til Nordurs til Salvador. Svolitid skrítid.

Lent i Salvador. Frábaert sjá Lilju eftir taept ár. Sólbrún og greinilega adlögud ad adstaedum. Tómas flaug upp um hálsinn á henni.  Og nú erum vid búin ad eyda restinni af deginum hér - heimsaekja fjölskylduna sem býr í yndilegu húsi mamman og systirin. Tőmas stökk í ískalda sundlaugina og naut sín. Fórum svo og keyptum smá föt a Tómas sem er nú lordin eins og innfaeddur a flipp flopp, sidum sundbuxum og bol. Fórum svo og fengum okkur ís tó ad hér sé vetur, enda 27C en dálítid mikid rakt.

Gistum hjá trúnadarkonu Lilju, henni Chrisine sem er frábaerlega gestrisin og hlý kona.

Leggjum svo í hann eldsnemma ~i fyrramálid. Til Chapada, tangad er örstutt, bara 7 klukkustundir i rútu. Vona bara tad rigni ekki of mikid tví tá verda stígarnir í bröttum hlídum Atlantshafsskógsins ansi hálir Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband