Leita í fréttum mbl.is

Ađ pakka fyrir regnskógaleiđangur

Hvers slags skótau ţarf ţegar eyđa á fjölda daga í regnskógi? Tilhugunin um iglur og annađ félegt sem býr í lággróđrinum verđur ţess valdandi ađ nú hef ég ákveđiđ ađ gönguskórnir skuli međ. Ţeir hafa reynst vel árum saman í íslensku mýrlendi og fara ekki ađ svíkja ţó gengiđ sé um í Amazonskóginum. Fyrst gönguskórnir fara međ verđa víst ullar hosurnar ađ fylgja. Smám saman er okkar nánasarlegi farangur ađ vaxa og nú standa tvćr fullar ferđatöskur ferđbúnar.

Reyndar eru ţćr mest megnis fylltar gjöfum; Harđfiskur og hangikjöt er auđvitađ lostćti sem fylgir hvert sem er. Ţá hefur veriđ brugđist viđ öllum óskum Lilju Steinu sem eftir ársdvöl í hitabeltinu og sambastemmningunni á sér ţá ósk heitasta, fyrir utan auđvitađ ađ fá mömmu og litla bróđur í heimsókn og leggja í ćvintýr, ađ fá Kókómjólk og kleinur!!!! Alveg dagsatt, bađ reyndar líka um snúđ en eftir nokkrar vangaveltur var ţví hafnađ en allsendis óvíst hvernig glasúr lifir af öll ţessi flug ( fyrst til London - svo London til Sao Paulo og til Salvador).

ţá eru ótaliđ íslenskt lostćti svo sem súkkulađirúsínur og lakkrísbombur.

 Jćja - ţá er ađ hlaupa einn hring og vökva bćđi inni og úti. Hér hefur ekki rignt í 3 vikur - verđur tilbreyting ađ komast í regnskóginn ţar sem rignir stundvíslega klukkan 15.45 alla daga í 34 mínúturWink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband