14.4.2010 | 08:53
Hlaup úr Gígjökli
Samkvćmt fréttum er hafiđ hlaup úr Gígjökli, ţ.e.a.s. griđarlega rennslisaukning í Lóninu sem skilar sér í Markarfljót. Fólk í Húsadal talar um vöxt í Krossá, er rétt er eru einnig vatnavextir í ám sem eru austar, ţe. Steinsholtsá.
Lán í óláni ađ vaxandi gróđurhúsaáhrif hafa ţynnt Eyjafjallajökul, ekki hvađ síst í Toppgígnum, um tugi metra. Ţetta hlaup verđur ţví líkast til smátt í samanburđi viđ hlaupiđ sem varđ samfara eldgosi á svipuđum slóđum áriđ 1821. Ólíkt ţá sem var eru nú varnargarđar sem varna ţví ađ vatniđ hlaupi í Ţverá og nú mun reyna á flóđvarnargarđana
En gott ađ fá aftur fréttir af öđru en Skýrslunni. Eldfjöllin standa sig í ađ byggja upp landiđ.
Vatnsborđ hćkkađ um 1 metra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2010 | 12:27
Ţórsmörk eđa Gođaland
Ţađ verđa undur og stórmerki ef hrauneflan nćr í Ţórsmörk. Hvannárgiliđ er í Gođalandi og líkur eru á ađ nái hrauniđ ađ renna alveg niđur á Krossáraura muni ţađ renna ađ austanverđu. Framhjá Gunnufuđ og loka ţangađ inn. Síđan áfram niđur međ Stakk (eđa Stak). Komist hrauniđ yfir í Ţórsmörk verđur ţađ vćntanlega sunnan göngubrúarinnar sem tengir Gođaland og Ţórsmörk.
Standi gosiđ enn um hriđ er líklegast ađ hraunelfan fylgja árfarvegi Krossár, enda leitar ţađ eftir lćgstu punktum í landslagi, eins og áin.
Efst í Hvannárgili má búast viđ ađ hrauniđ fylgi gilbrúninni nokkra hriđ og geti falliđ í fleiri fossum niđur í giliđ sem er gríđarlega hátt. Á ţessari leiđ eru jökultotur sem munu bráđna, snöggkćla hrauniđ sem ţá tćtist í sundur í gufuspreningum og losar um leiđ töluvert af eiturgasi.
Ástćđa er til ađ minna menn á ađ Brennisteinsvetni, Kolmónóxíđ og fleira eitur fylgir öllum eldgosum. Andi menn ţeim ađ sér verđa ţeir strax máttvana og dofnir uns yfir líkur - ţađ er ţví erfitt ađ komast undan hafi menn andađ gosgufunum ađ sér. Nćgir ađ minna á myndir af sauđfé sem lét lífiđ af ţessum orsökum í dćldum í nágrenni Heklu. Ţá varđ dauđsfall vegna gosgufa í Vestmannaeyjagosinu 1973. Ţađ er ţví algerlega bann
ađ fara um lćgđir og velja alltaf hćstu punkta til ađ fara eftir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010 | 12:16
Eyjafjallajökull og Katla
Ţađ er alveg víst ađ Katla gaus í kjölfar goss í Eyjafjallajökli einu sinni.
Gos hófst í Eyjafjallajökli í október 1821. Einu og hálfu ári síđar eđa í júní 1823 hófst svo gos í Kötlu en gosinu í Eyjafjallajökli lauk.
Áriđ 1612 var gos í Eyjafjallajökli. Ţorsteinn Magnússon í Ţykkvabć lýsti í skrifum sínum flóđi sem menn hafa leitt likur ađ ađ hafi komiđ úr Kötlu í kjölfariđ. Ţorvaldur Thoroddsen, mestur allra íslenskra vísindamanna taldi ţett rangt hjá Magnúsi og telur ađ einungis hafi gosiđ í Eyjafjallajökli í Eldfjallasögu Íslands. Ţorvaldur styđst hins vegar mikiđ viđ lýsingar Ţorsteins varđandi gosiđ í Kötlu 1625.
Hvort ţćr hafa gosiđ í kjölfar hvor annarrar oftar en 1821 og 1823 er alls endis óvíst. Ţađ gćti hafa veriđ tilviljun ţa 19. öld fremur en einhver regla, enda erfitt ađ ákvarđa reglu af einu tilfelli.
Á skýringarmyndum af eldstöđvunum má sjá teiknađa innskot sem menn telja súrt og ţví kallađ hraungúl. Hraungúll verđur innskotiđ ţó ađeins ţegar ţađ kemst upp á yfirborđiđ. Ef rétt reynist ađ kvikan í Eyjafjallajökli muni ţrýsta innskotinu upp, verđur TROĐGOS ţar sem súr og seig kvikan tređst upp og storknar jafnharđan ofan á sjálfri sér. Dćmi um slíkt er Mćlifell á Snćfellsnesi, áberandi nágranni Snćfellsjökuls. Slíkt gos vćri mikill fengur ţví ađ ţađ höfum viđ jarđvísindafólk ekki upplifađ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 23:56
Keppni í krónusökki
Búast má viđ ţví ađ krónan falli snarpt ţegar hún verđur sett á flot, segir forsćtisráđherrann. Ţađ er ekki mikiđ flot í krónu sem sekkur eins og steinn ţegar henni er sleppt lausri. Gengiđ mun botnfalla og lán landsmanna hćkka samsvarandi. Gengistrygging húsnćđislána er stađreynd. Verđbólgan étur börnin sín.
Ţađ er nauđsyn ađ afnema gengistryggingu innlendra lána. Til ađ svo verđi ţarf ađ endurskođa verđtryggingarfótinn. Hann á ekki ađ miđast viđ kaupverđ á innfluttum neysluvörum heldur ţarf ađ setja fram nýjar og raunhćfar forsendur. Á međan á ađ afnema verđtryggingu húsnćđislána.
Verđbólguskotiđ sem fylgir sökki flotkrónunnar, má ekki verđa til ţess ađ fólk missi húsnćđi eđa trú á framtíđina. ţađ er beinlínis hćttulegt ađ horfa á lánin hćkka og hćkka, ţrátt fyrir ađ standa alltaf í skilum á hćrri og hćrri greiđslum međan eigiđ fé gufar upp. Séríslensku okurvextir ţeirra eru til verndar einni kynslóđ á kostnađ ţeirra sem komu á undan og ţeirra sem koma á eftir.
Af hverju skyldu lífeyrissjóđir telja nauđsynlegt ađ verđtryggja međ ţessum hćtti? ţađ er hvergi gert í löndunum sem viđ berum okkur samanviđ. Skyldi ţađ vera af ţví ađ lífeyrissjóđum hefur veriđ stýrt ađ sjálfskipuđu liđi úr bönkum og atvinnulífi, ekki launţegum sem ţó eiga aurinn. Hver man ekki baráttu eigenda almenna lífeyrissjóđins fyrir ţvi ađ fá mann í stjórn?
Auđvitađ á fólk ađ mega leysa valkvćman séreignalífeyrir til ađ grinka á húsnćđisskuldum. Ţeir sem eiga hann. Ţeir forkólfar lífeyrissjóđa og verkalýđsyfirstéttar eru ekki ađ hugsa um hagsmuni sinna umbjóđenda ţegar ţeir hafna slíkum tillögum. Hvađ ţeir eru ađ hugsa veit ég ekki - ţađ er nóg komiđ af slíkum hugsunarhćtti.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2008 | 10:42
Verđtrygging er hćgfara eignaupptaka
Verđtrygging er séríslenskir aukavextir sem eiga ađ tryggja ađ lán haldi verđmćti sínu ţannig ađ ef keypt var fokhelt hús áriđ 2000 á 20 ára láni eigi lánsupphćđin ţegar lánstíma lýkur ađ duga fyrir sambćrilegu fokheldu húsi, ađ viđbćttum vöxtum.
Rökin fyrir verđtryggingunni hafa veriđ ţau ađ ţannig mildist sveiflur í hagkerfinu til hagsbóta fyrir lántakendur. Í verđbólgu megi alltaf lengja lánstímann. Flestir lántakendur eru nú ţegar međ lán til 40 ára. Ţeir hafa ţví ekki orđiđ varir viđ ţessi ţćgindi. Ţvert á móti grípur örvćnting flesta ţá sem skulda íbúđa- og lífeyrissjóđslán ţegar horft er til framtíđar. Lánin hćkkuđu ađ međaltali um 16% vegna verđbóta á síđustu 12 mánuđum og nýjasta verđbólguspá er 20% vegna gengisfalls krónunnar. Ţetta ţýđir ađ höfuđstóll láns sem var 10 milljónir í október 2007 verđur orđiđ tćpar 14 milljónir í október 2009 međ verđbótum. Á sama tíma mun verđgildi fasteignarinnar hafa lćkkađ umtalsvert skv. spá Seđlabanka. Höfuđstólinn hćkkar, greiđslubyrđi eykst og eigiđ fé hverfur. Ţetta er einfaldlega eignaupptaka í skjóli löggjafans.
Óréttmćt gengisverđtryggingÁ undanförnum árum hefur veriđ ţensluverđbólga. Verđtryggđ lán hafa hćkkađ samfara hćkkandi launum, íbúđa- og vöruverđi. Í slíku umhverfi má vel rökstyđja verđtryggingu lána.
Nú er samdráttur á Íslandi. Ţađ er engin neysluverđbólga. Fjöldi manna hefur misst vinnuna. Einkaneysla hefur dregist saman um rúm 7% og vöruskiptajöfnuđur viđ útlönd er hagstćđur. Fasteignir hafa hríđlćkkađ í verđi og ný spá Seđlabanka gerir ráđ fyrir ađ íbúđaverđ falli um allt ađ 46% á nćstu árum. Ţess vegna ćttu verđtryggđ lán nú ađ lćkka ef rökin fyrir verđtryggingu eiga ađ halda.
Ţćr verđhćkkanir sem nú hvolfast yfir íslendinga stafa ekki af neyslu heldur gengisfalli handónýtrar krónu og eiga ekkert erindi inn í verđtrygginguna. Ef svo heldur fram sem horfir mun ţessi óréttmćta gengisverđtrygging éta upp íbúđir landsmanna.
Verđtryggingin og lífeyrissjóđirnirEf verđtryggingin er lögđ niđur skađar ţađ lífeyrissjóđina ţví ţeir geta ekki variđ lífeyrisréttindi gegn verđbólgu ef eignir eru óverđtryggđar, ţ.e. íbúđalán og skuldabréf vegna íbúđalánasjóđs. En hvert er gagniđ í verđtryggingu ef hún étur upp eignir sjóđsfélaga og ţeir hćtta ađ geta borgađ af lánunum ţannig ađ sjóđirnir neyđist til ađ taka fjölda íbúđa upp í skuldir? Tap lífeyrissjóđanna verđur geigvćnlegt ţví spáđ er gríđarlegu falli á íbúđaverđi á nćstu árum. Ţá má gera ráđ fyrir ađ greiđslur í lífeyrissjóđi lćkki međ vaxandi atvinnuleysi og lćkkandi launum. Ţađ er engum til hagsbóta ađ fólk missi heimili sín vegna óstjórnar. Eignist ríki og lífeyrissjóđir stóran hluta fasteigna vegna vanskila er vođinn vís. Hvađ eiga sjóđirnir ađ gera viđ íbúđirnar á óvirkum fasteignamarkađi? Bíđa eftir ađ auđmenn kaupi ţćr svo fyrir fé sem nú er faliđ í útlöndum?Ţađ getur ekki veriđ vilji eigenda lífeyrissjóđanna, fólksins í landinu. Ekki hugnast mér betur tilbođiđ um ađ sjóđirnir eignist hluta í íbúđum sem fólk leigi af ţeim en geti svo keypt aftur síđar, á verđtryggđu láni. Ţađ er eignaupptaka.
Hagsmunum eigenda flestra lífeyrissjóđa er betur borgiđ ef verđtrygging er afnumin, hiđ minnsta tímabundiđ međan ţetta ófremdarástand gengur yfir.
Tímabundiđ afnám verđtryggingar straxŢađ var veisla á Íslandi sem fjölmennir hópar landsmanna voru ekki bođnir í. Nú lítur út fyrir ađ veislulokin verđi á kostnađ ţeirra sem ekki voru bođnir.
Verđtrygging lána lífeyrissjóđa og íbúđalánasjóđs til húsnćđis á ađ afnema tímabundiđ í sex mánuđi. Ţegar sól hćkkar á lofti ber ađ skođa hvort verđtrygging lána skuli halda sér eđur ei.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2007 | 00:26
Úba í dag 29 julí
Erum annars komin til Uba thar sem vid erum í gódu yfirlaeti med vinum Lilja og fósturfjölskyldunni!
Thessi mynd er tekin hér í dag í skítakulda - thegar vid fórum ad veida - Analu, Caju, Laura, Paula og vid. Tómas var ad veida
F6orum á morgun til Ouro Preto - gömlu höfudborgar gulleitarinnar hér í thessu mesta námuhéradi heims - Minas Gerais - og vid aetlum einmitt ad heimsaekja demanta námu og baendur sem eru nýbúnir ad finna edalsteina á sínu landi!
og nú eru bara nokkrir dagar eftir.........
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2007 | 00:21
Fernando de Noronha- sjávarparadís
Fernando de Noronha
Vid vitum ekkert um thennan tad annan en her á ad vera ótrúlega fallegt. Thad hefur í raun enginn sem eg hef hitt komid til Noronha. Stadurinn er á heimsminjaskrá, sjávargardur og er sérstaklega tilgreindur af WWF og fleiri slíkum sem einstakur. Til ad vernda lífríkid umhverfis eyjuna fá einungis 470 manns leyfi til ad koma thangad sem ferdamenn ă dag. Og fyrir thá nád greida menn 1000 krónur á dag . Vid erum í 6 daga.
Af eldi borin
Noronha birtist vid sjóndeildarhringinn. 370 kílómetra frá landi rís thessi eldfjallaeyja á heitum reit sem hefur verid ad kólna svo ekki hefur gosid í um 1,5 milljón ar.
Minnir óneitanlega á Ísland blágrýti og studlaberg, gígtappar og rofleifar. Thad sem er ödruvísi eru snjóhvítar strendurnar, Pálmatréin sem blakta í vindinum og fiskar í öllum mögulegum litum.
Höfrungar í thúsundatali
Thad er ekki ofaukid hversu margir höfrungar eru hér - í dagrenningu hvern einasta dag koma their í stórum flokkum inn á Baia de Golfinas - höfrungaflóa - vid vöknum kl.5 og göngum thangad til ad verda vitni ad thví thegar vadan kemur inn thetta eru "spinning" dýr - stökkva hátt í loft upp og snúa sér í hringi- stórkostlegt - en myndavélin min er í fýlu.... verd bara ad koma aftur seinna. En thessi er tekin af bát.
Medal fiska og skjaldbaka
´Sjórinn hér er alveg taer! - svo taer ad ég get tekid myndir beint ofan í sjóinn - alveg kristall. Yndislegt ad snorkla - vid erum alla daga útí í sjó 28 stiga heitur sjőrinn vid midbaug svíkur ekki - hlýr og saltur.
Vid viljum prófa ad kafa og loks á naest sídasta degi förum vid í thad - og nú erum vid öll föngud - thvílíkt aevintýri - nú er bara ad drífa sig ad fá sér skírteini - tharna opnadist enn einn nýr heimur.
Hingad langar mig svo sannarlega aftur!
Tharf varla ad segja mikid frá thví....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2007 | 00:09
Recife - túristabaeli vid midbaug
Recife er ein af staerstu borgum Brasiliu. Hér búa um 3 milljónir manna. Túristabaeli méd théttum blokkarödum medfram afskaplega fallegri strönd. Ef thad er eitthvad sem Brasília á nóg af thá eru thad undra fagrar strendur.
Hingad saekja túristar frá Evrópu,, bein flug baedi frá Kaupmannahöfn og Helsinki fyrir utan ad vera vinsaell vidkomustadur Portugala og Spánverja. Ě lyftunni í hótelinu okkar er andstyggileg auglýsing thar sem gestum er vinsamlegast bent á ad hótelid veiti ekki upplýsingar um kaup á barnavaendi auk thess sem kaup á slíku sé ólöglegt og vardi thunga dóma. Ástandi hlýtur ad vera alvarlegt fyrst gripid er til svona auglýsinga og óneitanlega fer um mann hrollur af tilhugsuninni um thá menn sem eru svo illa haldnir á sálinni ad saekjast eftir slíku thvílík eymd.
Eins konar litla AmsterdamThad er mikid af fallegum gömlum byggingum í Recife. Margar theirra eru frá sextándu öld byggdar af hollenskum gydingum. Fallegir litir á húsunum thrátt fyrir ad hér thurfi ad mála árlega thví thad er baedi heitt og rakt hér vid midbaug.Olinda baer á heimsminjaskrá
Olinda - fallegur - er gamall baer sem núordid er inni í Recife. Hér eru alveg ótrúlega saetar thröngar götur og falleg lítil hús. Thetta er líklega einn best vardveitti kolónial baer í heimi og vela d thví kominn ad vera á heimsminjaskránni. Hér er mikid um ferdamenn og grídarlegt úrval af minjagripum. Vid kaupum útskorid thorp af manni sem er ad búa thau til úr thykkum trjáberki. Fyrir einn Reais eru nokkur ungemmi til í ad dansa fyrir okkur brot úr Foré karnivaldansi thví hér um slódir er thad ekki Samba sem raedur ríkjum.
Fangelsi faer nýtt líf
Gamla fangelsid í Recife hefur ödlast nýtt líf. Thad er núna markadur thar sem lista menn selja vörur sínar einn klefi á mann. Gott ef haegt vaeri ad breyta fleiri fangelsum í listasöfn Tommi finnur strax lausan klefa og stingur ser inn.
Enn á ný í flug
Gaedinn okkar hann Leonardo er ótrúlega fródur og elskulegur. Mér lídur eins og milljónamaering ad vera ad skoda thessa fallegu borg méd einka gaed og bílstjóra en thetta er haegt hér í Brasilíu thar sem launin eru bara brot af thví sem vid thekkjum og óneitanlega er thetta frábaert. Geta verid eins lengi eda stutt á hverjum stad og mann langar eda naestum tví.
Vid eigum ad fara í flug seinni partinn og núna til Fernando de Noronha eyjunnar sem brassar telja fallegasta stad í Brasilíu. Thar aetlum vid ad dvelja taepa viku!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2007 | 00:03
Naetur aevintýrid - myndirnar
Hér eru myndir af tarantúlunum og nótt í hengirúmi!
Fyrst í náttúrulegum umhverfi - svo á lakinu mínu og loks af gódum naetursvefni
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2007 | 23:59
Alveg ótrúlega falskur söngur - Bless Amazon
Thad berast einhver undarleg óhljód fyrir húshornid. Ég fer ad kanna málid. Kokkurinn er ad syngja en ekki einn. Hann hefur komid sér upp kór. Og enn sá kór. Hann samanstendur af nokkrum páfagaukum, tveir raudir arar og 3 graenir gaukar sem syngja af hjartans list thar sem their taka undir tregafullt brasilískt ástarljód flutt af vel söngfaerum kokkinum. Kokkurinn hefur gefid gaukunum afgangs ávexti kvölds og morgna árum saman og í stadinn syngja their. Eru ordnir svo framagjarnir ad their meira ad segja syngja í falsettu vidlagid bara sí svona!
Tími til ad yfirgefa Amazon
Nú er bara eftir ad fara ad hinum vídfraegu "Meeting of the Waters" thar sem leirlitud Solimnos ánin og hin Svarta Rio Negra renna hlid vid hlid um 8 kílómetra leid án thess ad blandast og mynda hina einu sönnu Amazon. Verd ad vidurkenna ad thad er miklu meira gaman ad skoda thetta fyrirbaeri úr lofti - staerdin er einfaldlega med theim haetti - skýrara ad skoda thetta heima thar sem Sogid rennur út í Hvítá og úr verdur Ölfussá. Sáum enga bleika höfrunga - thví midur - langar mikid ad sjá thá aftur. Liturinn rennur mér ekki úr huga - their eru ótrúlega bleikir, eiginlega fáranlegur litur á dýr. Tek nú samt myndir - Og hér er ein af hinum vídfraegu vatnaliljum sem eru metersbreidar og geta borid 7 kíló - eda eins og Tommi segir- madur tharf bara nogu margar!
Gámaskip lengst inn í landi og fljótandi oliusalar
Thad eru undarlegt ad sigla um Amazon ánna meira en thúsund kílómetra inni í landi og thad er allt fullt af stórum flutningaskipum. Andinn á erfitt med ad taka thad í sátt ad á geti verid margra k[ilómetra breid og minni meira á Eyrarsund en án.
Sérstaklega fundust mér merkilegar fljótandi olístödvarnar. Meira segja hér úti á midri Amazon eru olífélögin í samkeppni. Thad fljóta 3 olíusöluprammar hlid vid hlid og reyna ad lada til sín vidskiptavini.
Leitin ad Anakondu, Jagúar og Stóru mauraaetunni
Thrátt fyrir ítarlegar tilraunir hefur okkur ekki teksit ad sjá thessi kvikindi svo nú eru gód rád dýr. - Reyndar ekki svo ýkja dýr - vid kaupum bara 3 mida í dýragardinn fyrir 300 krónur. Thar sjáum vid Anakondu og jagúar. Afskaplega notalegur lítill dýragardur med illkvittnasta svarta pardus sem ég hef á aevinni vitad. Hefdi líklega misst fingur ef ekki hefdi verid búid ad vara vid honum!!! Hann stekkur langt upp í loft og glefsar í grindurnar enn eftir mörg ár í gardinum er andinn ekki nidurbrotinn. Fáum okkur ís - thad er ógurlega heitt.
Flugid til Recife
Thad er allt í uppnámi vegna hins skelfilega flugslyss í Sao Paulo. Allt flug er í molum, miklar seinkanir og flug felld nidur. Vid fljúgum enn og aftur til Brasilíu og eigum thadan áfram flug til Recife - Thar er okkar bedid af Leonardo sem er gaedinn okkar thar. Hann faer ad bída rúma 2 tíma auklega - vid lendum ekki fyrr en klukkan er langt gengin í tvö ad morgni - og erum ad fara í skodunarferd um borgina strax um morgunin. Ákvedum ad fresta henni fram til klukkan 9.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)