Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
14.4.2010 | 08:53
Hlaup úr Gígjökli
Samkvæmt fréttum er hafið hlaup úr Gígjökli, þ.e.a.s. griðarlega rennslisaukning í Lóninu sem skilar sér í Markarfljót. Fólk í Húsadal talar um vöxt í Krossá, er rétt er eru einnig vatnavextir í ám sem eru austar, þe. Steinsholtsá.
Lán í óláni að vaxandi gróðurhúsaáhrif hafa þynnt Eyjafjallajökul, ekki hvað síst í Toppgígnum, um tugi metra. Þetta hlaup verður því líkast til smátt í samanburði við hlaupið sem varð samfara eldgosi á svipuðum slóðum árið 1821. Ólíkt þá sem var eru nú varnargarðar sem varna því að vatnið hlaupi í Þverá og nú mun reyna á flóðvarnargarðana
En gott að fá aftur fréttir af öðru en Skýrslunni. Eldfjöllin standa sig í að byggja upp landið.
![]() |
Vatnsborð hækkað um 1 metra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti