30.7.2007 | 00:21
Fernando de Noronha- sjávarparadís
Fernando de Noronha
Vid vitum ekkert um thennan tad annan en her á ad vera ótrúlega fallegt. Thad hefur í raun enginn sem eg hef hitt komid til Noronha. Stadurinn er á heimsminjaskrá, sjávargardur og er sérstaklega tilgreindur af WWF og fleiri slíkum sem einstakur. Til ad vernda lífríkid umhverfis eyjuna fá einungis 470 manns leyfi til ad koma thangad sem ferdamenn ă dag. Og fyrir thá nád greida menn 1000 krónur á dag . Vid erum í 6 daga.
Af eldi borin
Noronha birtist vid sjóndeildarhringinn. 370 kílómetra frá landi rís thessi eldfjallaeyja á heitum reit sem hefur verid ad kólna svo ekki hefur gosid í um 1,5 milljón ar.
Minnir óneitanlega á Ísland blágrýti og studlaberg, gígtappar og rofleifar. Thad sem er ödruvísi eru snjóhvítar strendurnar, Pálmatréin sem blakta í vindinum og fiskar í öllum mögulegum litum.
Höfrungar í thúsundatali
Thad er ekki ofaukid hversu margir höfrungar eru hér - í dagrenningu hvern einasta dag koma their í stórum flokkum inn á Baia de Golfinas - höfrungaflóa - vid vöknum kl.5 og göngum thangad til ad verda vitni ad thví thegar vadan kemur inn thetta eru "spinning" dýr - stökkva hátt í loft upp og snúa sér í hringi- stórkostlegt - en myndavélin min er í fýlu.... verd bara ad koma aftur seinna. En thessi er tekin af bát.
Medal fiska og skjaldbaka
´Sjórinn hér er alveg taer! - svo taer ad ég get tekid myndir beint ofan í sjóinn - alveg kristall. Yndislegt ad snorkla - vid erum alla daga útí í sjó 28 stiga heitur sjőrinn vid midbaug svíkur ekki - hlýr og saltur.
Vid viljum prófa ad kafa og loks á naest sídasta degi förum vid í thad - og nú erum vid öll föngud - thvílíkt aevintýri - nú er bara ad drífa sig ad fá sér skírteini - tharna opnadist enn einn nýr heimur.
Hingad langar mig svo sannarlega aftur!
Tharf varla ad segja mikid frá thví....
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Beyoncé hékk í lausu lofti og stöđvađi tónleikana
- Unga fólksins bíđa endalaus verkefni
- Vandrćđi í paradís hjá Kardashian-fjölskyldunni
- Laufey í fyrsta sinn á Glastonbury
- Lilja Sif krýnd Miss Supranational 2025
- Ţau eru ömurleg og viđ erum svöl
- Uppvakningar á tímum snjallsíma
- Spákvistar Ellýjar og skíđin hans Elvars slá í gegn
- Leyndarmál lúra í ţorpinu
- Eigur Davids Lynch seldar á uppbođi
Íţróttir
- Aron fljótur ađ finna sér nýja vinnu
- Margrét Lára gaf landsliđinu veglega gjöf
- ÍA vann sjö marka leik
- Fékk erfiđa spurningu á ćfingasvćđinu
- Inter Mílanó er úr leik
- Halla heldur til Sviss međ íslenska landsliđinu
- Ţađ er fátt sem toppar Ólafsvíkina
- Arnór lagđi upp jöfnunarmarkiđ
- Grindvíkingar eru stórhuga
- Dramatískur sigur hjá lćrisveinum Freys
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.