30.7.2007 | 00:09
Recife - túristabaeli vid midbaug
Recife er ein af staerstu borgum Brasiliu. Hér búa um 3 milljónir manna. Túristabaeli méd théttum blokkarödum medfram afskaplega fallegri strönd. Ef thad er eitthvad sem Brasília á nóg af thá eru thad undra fagrar strendur.
Hingad saekja túristar frá Evrópu,, bein flug baedi frá Kaupmannahöfn og Helsinki fyrir utan ad vera vinsaell vidkomustadur Portugala og Spánverja. Ě lyftunni í hótelinu okkar er andstyggileg auglýsing thar sem gestum er vinsamlegast bent á ad hótelid veiti ekki upplýsingar um kaup á barnavaendi auk thess sem kaup á slíku sé ólöglegt og vardi thunga dóma. Ástandi hlýtur ad vera alvarlegt fyrst gripid er til svona auglýsinga og óneitanlega fer um mann hrollur af tilhugsuninni um thá menn sem eru svo illa haldnir á sálinni ad saekjast eftir slíku thvílík eymd.
Eins konar litla AmsterdamThad er mikid af fallegum gömlum byggingum í Recife. Margar theirra eru frá sextándu öld byggdar af hollenskum gydingum. Fallegir litir á húsunum thrátt fyrir ad hér thurfi ad mála árlega thví thad er baedi heitt og rakt hér vid midbaug.Olinda baer á heimsminjaskrá
Olinda - fallegur - er gamall baer sem núordid er inni í Recife. Hér eru alveg ótrúlega saetar thröngar götur og falleg lítil hús. Thetta er líklega einn best vardveitti kolónial baer í heimi og vela d thví kominn ad vera á heimsminjaskránni. Hér er mikid um ferdamenn og grídarlegt úrval af minjagripum. Vid kaupum útskorid thorp af manni sem er ad búa thau til úr thykkum trjáberki. Fyrir einn Reais eru nokkur ungemmi til í ad dansa fyrir okkur brot úr Foré karnivaldansi thví hér um slódir er thad ekki Samba sem raedur ríkjum.
Fangelsi faer nýtt líf
Gamla fangelsid í Recife hefur ödlast nýtt líf. Thad er núna markadur thar sem lista menn selja vörur sínar einn klefi á mann. Gott ef haegt vaeri ad breyta fleiri fangelsum í listasöfn Tommi finnur strax lausan klefa og stingur ser inn.

Enn á ný í flug
Gaedinn okkar hann Leonardo er ótrúlega fródur og elskulegur. Mér lídur eins og milljónamaering ad vera ad skoda thessa fallegu borg méd einka gaed og bílstjóra en thetta er haegt hér í Brasilíu thar sem launin eru bara brot af thví sem vid thekkjum og óneitanlega er thetta frábaert. Geta verid eins lengi eda stutt á hverjum stad og mann langar eda naestum tví.
Vid eigum ad fara í flug seinni partinn og núna til Fernando de Noronha eyjunnar sem brassar telja fallegasta stad í Brasilíu. Thar aetlum vid ad dvelja taepa viku!!!
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Nýtt upphaf Vorstjörnunnar
- Sósíalistum bolađ úr Bolholti
- Snúa sér alfariđ ađ netsölu áfengis og drykkjarvöru
- Íslensk stelpa slćr í gegn í norskum ţáttum
- Framlengja fresti vegna kaupa á húsnćđi
- Reykjanesbć ekki heimilt ađ hafna greiđslu vaxta
- Fólk er ađ deyja á biđlistunum
- Slitu fundi ţegar spurt var um fjárstyrki
- Rútur verđa fćrđar frá Hallgrímskirkju
- Tók fyrsta Íslandsmeistaratitillinn fimmtugur
Erlent
- Yfir 14 milljónir í lífshćttu vegna niđurskurđar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsćki Hvíta húsiđ í nćstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörđun ráđherra
- Lögregla rannsakar ummćlin á Glastonbury
- Forsćtisráđherra Kanada látiđ undan kröfum Trump
- Grípa til óttastjórnunar og hóphandtaka
- Segir gleđigöngu í Búdapest til skammar
- Stemma stigu viđ notkun hálfsjálfvirkra vopna
- 92 ára sekur um morđ: Eitt elsta óleysta sakamáliđ
Íţróttir
- Margrét Lára gaf landsliđinu veglega gjöf
- ÍA vann sjö marka leik
- Fékk erfiđa spurningu á ćfingasvćđinu
- Inter Mílanó er úr leik
- Halla heldur til Sviss međ íslenska landsliđinu
- Ţađ er fátt sem toppar Ólafsvíkina
- Arnór lagđi upp jöfnunarmarkiđ
- Grindvíkingar eru stórhuga
- Dramatískur sigur hjá lćrisveinum Freys
- Bayern á eftir leikmanni Liverpool
Viđskipti
- Íslandsbanki vill breyta starfskjarastefnu
- Ólíklegt ađ vextir lćkki frekar í ár ađ óbreyttu
- LOGOS gerir samning um gervigreindarlausn
- Buffett gefur 6 milljarđa dala til góđgerđa
- Heiđra OK fyrir sigur ársins í prentţjónustu
- Vinna skýrslu um valkosti í gjaldmiđlamálum
- Stóra og fallega frumvarp Trumps er nćstum í höfn
- Viđrćđur viđ Kanada settar á ís
- Innlánaaukning áhugaverđ ţróun
- Tćki sem andar fyrir borgina
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.