29.7.2007 | 23:59
Alveg ótrúlega falskur söngur - Bless Amazon
Thad berast einhver undarleg óhljód fyrir húshornid. Ég fer ad kanna málid. Kokkurinn er ad syngja en ekki einn. Hann hefur komid sér upp kór. Og enn sá kór. Hann samanstendur af nokkrum páfagaukum, tveir raudir arar og 3 graenir gaukar sem syngja af hjartans list thar sem their taka undir tregafullt brasilískt ástarljód flutt af vel söngfaerum kokkinum. Kokkurinn hefur gefid gaukunum afgangs ávexti kvölds og morgna árum saman og í stadinn syngja their. Eru ordnir svo framagjarnir ad their meira ad segja syngja í falsettu vidlagid bara sí svona!
Tími til ad yfirgefa Amazon
Nú er bara eftir ad fara ad hinum vídfraegu "Meeting of the Waters" thar sem leirlitud Solimnos ánin og hin Svarta Rio Negra renna hlid vid hlid um 8 kílómetra leid án thess ad blandast og mynda hina einu sönnu Amazon. Verd ad vidurkenna ad thad er miklu meira gaman ad skoda thetta fyrirbaeri úr lofti - staerdin er einfaldlega med theim haetti - skýrara ad skoda thetta heima thar sem Sogid rennur út í Hvítá og úr verdur Ölfussá. Sáum enga bleika höfrunga - thví midur - langar mikid ad sjá thá aftur. Liturinn rennur mér ekki úr huga - their eru ótrúlega bleikir, eiginlega fáranlegur litur á dýr. Tek nú samt myndir - Og hér er ein af hinum vídfraegu vatnaliljum sem eru metersbreidar og geta borid 7 kíló - eda eins og Tommi segir- madur tharf bara nogu margar!
Gámaskip lengst inn í landi og fljótandi oliusalar
Thad eru undarlegt ad sigla um Amazon ánna meira en thúsund kílómetra inni í landi og thad er allt fullt af stórum flutningaskipum. Andinn á erfitt med ad taka thad í sátt ad á geti verid margra k[ilómetra breid og minni meira á Eyrarsund en án.
Sérstaklega fundust mér merkilegar fljótandi olístödvarnar. Meira segja hér úti á midri Amazon eru olífélögin í samkeppni. Thad fljóta 3 olíusöluprammar hlid vid hlid og reyna ad lada til sín vidskiptavini.
Leitin ad Anakondu, Jagúar og Stóru mauraaetunni
Thrátt fyrir ítarlegar tilraunir hefur okkur ekki teksit ad sjá thessi kvikindi svo nú eru gód rád dýr. - Reyndar ekki svo ýkja dýr - vid kaupum bara 3 mida í dýragardinn fyrir 300 krónur. Thar sjáum vid Anakondu og jagúar. Afskaplega notalegur lítill dýragardur med illkvittnasta svarta pardus sem ég hef á aevinni vitad. Hefdi líklega misst fingur ef ekki hefdi verid búid ad vara vid honum!!! Hann stekkur langt upp í loft og glefsar í grindurnar enn eftir mörg ár í gardinum er andinn ekki nidurbrotinn. Fáum okkur ís - thad er ógurlega heitt.
Flugid til Recife
Thad er allt í uppnámi vegna hins skelfilega flugslyss í Sao Paulo. Allt flug er í molum, miklar seinkanir og flug felld nidur. Vid fljúgum enn og aftur til Brasilíu og eigum thadan áfram flug til Recife - Thar er okkar bedid af Leonardo sem er gaedinn okkar thar. Hann faer ad bída rúma 2 tíma auklega - vid lendum ekki fyrr en klukkan er langt gengin í tvö ad morgni - og erum ad fara í skodunarferd um borgina strax um morgunin. Ákvedum ad fresta henni fram til klukkan 9.
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Íţróttir
- Víkingar náđu naumlega jafntefli
- Opnađi markareikninginn fyrir Íslendingafélagiđ
- Viktor talar og hlćr í svefni
- Lítiđ sofinn en ekki illa sofinn
- Liverpool óstöđvandi í Meistaradeildinni
- Stórstjarna Frakka fór mikinn í öruggum sigri
- Valskonur fjarlćgđust botnsvćđiđ
- Íslandsmeistararnir áfram á sigurbraut
- Annar sigur Ţórsara gegn toppliđinu á fjórum dögum
- Lćrisveinar Alfređs áttu ekki rođ í meistarana
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.