Leita í fréttum mbl.is

Ad gista med Tarantúlum og fleiri furdukvikindum

Nokkra kílómetra frá Amazonat er Jane´s camp ( í höfudid á hinni einu, sönnu vinkonu Tarzans) Thar er opid hús med pálmalaufathaki thar sem haegt er ad gista ad injánskum sid í hamock eda hengirúmi. Vid viljum ad sjálfsögdu fá ad njóta theirra lífsgaeda ad sofa í hrúgu í midjunni á svodleidis.

Svarta vatnid

Eftir nokkura göngu erum vid komin ad pálmahýsinu. Thad stendfur í midjum skóginum vid lítinn svartvatnslaek - en svo kallast súra vatnid sem rennur um stórsvaedi AmaZon. Thad er á litinn eins og Kókakóla, afskaplega súrt, pH um 3,5 vegna jardvegssýranna sem plönturnar í skóginum og hröd rotnunin framleida. Thetta súra vatn er líka ástaeda thess ad malaría finnst varla í Amazon og vatnsborin óvaera er sjaldgaef. Vatnid er hins vegar vel drykkjarhaeft.

Regndans Tómasar

Vid vödum í laeknum og njótum thess ad skoda alls kyns furduleg kvikindi. í fjarska heyrist í thrumum, svo naer og naer uns ksyndilega er sem himnarnir opnist og almaettid sturti úr ofurfötunni sinni yfir okkur. Á augabragdi er allt gegnblautt - allir flýja undir pálmathakid utan einn- Tómas dansar trylltan regndans í hlýju steypiregninu. Svona á Regnskógur líka ad vera.

Tarantúlan í thakinu.

ég fer ad litast um - í einu horninu kúrir trjáfroskur med stórar sogskálar í stad táa og risaaugu, enda naeturdýr. En hve er tharna yst á pálmathakinu? Thar hefur leitad skjóls stór svört Tarantúla - ég tek myndir og sýni hinum sem eru ekki eins heilladir - enda hafa their ekki verid í Cristalíno og thar sem Alfredo hafdi sagt okkur frá thessum kvikindum af virdingu. Stadreyndin er einföld. Tarantúlur éta ekki fólk og bíta bara í vörn og bitid er ekki banvaent.

Thad styttir upp og sólin skín á ný. Allir gleyma tarantúlunni og halda heim í kvöldmat.

Hengirúmin

Vid leggjum af stad med vasaljós í myrkrinu og hengirúm yfir öxlina (vid 3, einn 13 ára strákur og hollensk systkini). Thegar komid er í Pálmahúsid ehengjum vid rúmin upp - og thegar vid erum búin ad thví lýsir ramskur vinur Tomma up í rjáfrid. VIti menn thar er Svarta tarantúlan og starir á móti - enda ekki thaegilegt ad láta lýsa á sig med vasaljosi. Hún stekkur skyndilega nidur og lendir á handleggnum á stráknum sem bregdur ógurlega og svo er hun horfinn. Drengurinn burstar af sér nokkur stutt svört hár sem duttu af Töru.

 EN hvar er hún? Lent á lakinu mínu! -= allavega er thad lakid mitt eftir ad Tara hefur setid á thví.  "VIijidi haetta vid" spyr leidsögumadurinn? Hollensku systkinin eru í vafa en vid erum ákvedin - audvitad gistum vid hér!!!

Galdurin vid ad sofa í hengirúmi er ad liggja eins thvert og mögulegt er!

Vid sofum eins og ljós, laus vid frekari heimsóknir og vöknum í birtingu thegar midbaugssólin vermir upp umhverfid!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband