27.7.2007 | 00:23
Amazon- ödru sinni
Manaus - í midjum regnskőginum
Flestum ber saman um ad Manaus sé ekki áhugaverd borg. Í raun séu bara tvaer ástaedur til ad heimsaekja hana.
- Sem baekistöd til ad skoda Amazon ( flestir sem heimsaekja Amazon gera thad hédan)
- Til ad skoda óperuhúsid sem Werner Herzog gerdi heimsfraegt í kvikmynd
Vid erum á annarri skodun. Manaus er heillandi sudupottur. Thad eitt ad thad skyldi verda hér til borg inni í midjum Amazonskóginum fyrir meira en hundrad árum sídan eitt og sér er nóg. Gúmmíaedid var eins og gullaedi á theim tíma. Ríkisbubbarnir sem thá urdu til vildu hafa menningu svo their byggdu thetta stórglaesilega óperuhús inni í midjum regnskóginum og thar hefdum vid geta séd nýja uppfaerslu á Carmina Burana ef vid hefdum haft tíma.
Markadurinn er heillandi - besti stadurinn til ad kynnast furdum svaedisins. Hér er haegt ad kaupa ótrúlegustu fiska og furdulega ávexti ad ógleymdum öllum laekningajurtunum * kattarklő og djöflaeyra til ad nefna tvaer) - Keyptum bara slatta af guaranadufti fyrir mömmu en thad laeknar líka allt!
Hér er flotbryggja thar sem stór skip geta lagst ad en munur á vatnsbordi milli thurra og vota tímans er allt ad 10 metrar. Amazon áin breidir úr sér svo vart sér a´milli árbakkanna og samt eru meira en thúsund kílőmetrar til hafs.
Vidlum gjarnan hafa átt meiri tíma í Manaus - gerum thad naest.
Amazonat jungle lodge
loksins erum vid sótt - og keyrum sem leid liggur til austur - bídum spennt eftir nýjum aevintýrum. Thetta er vinsaelt lodge og hlýtur ad verda alveg einstakt.
THad er malbikadur vegur alla leid!! Dvölin hér minnir meira á frí á Spáni en aevintýri í regnskóginum. Allt vodalega huggulegt og skodunarferidr byrja klukkan 9 á morgnanna -ekki klukkan 5.30 eins og í Cristalíno og Pantanal. Eftir thá stadi er thetta nú heldur ómerkilegur frumskőgur!!!!
Vid laerum thó um margvíslegar jurtir og allar tegundirnar af vafningsvid - eins og Tarzan nýtir til ad sveifla sér.
Vid förum í bátsferd um Amazon og sjáum hina langthrádu bleiku höfrunga - og viti menn their eru sko BLEIKIR - engar ýkjur, skaerbleikir. Ferdin er thess virdi - hefdi ekki trúad thessu nema ad sjá thad med eigin augum - ad vísu er sjónin farin ad daprast en thessi litur hlýtur ad vera einstakur í öllu lífríkinu!!!!
Vid sjáum líka grá höfrunga sem l~ikt og their bleiku hafa sérhaeft sig í lífi í ferskvatni - urdu jú eftir greyin thegar Andesfj¨llin hófu ad myndast oig lokudu Amazonhafinu fyrir mörgum milljónum ára sídan.
Hér eru líka ýmisr undarlegir fiskar af sömu ástaedum eins og ferskvatnshákarl.
Vid sjáum letidýr - thau eru aedi - nú veit ég af hverju letidýr er ein adalhetjan í Iceage!!!!
Nádhús leit á midri Amazon
Vid ferdumst med hollenskum hjőnum og thegar konan tharf á klősetúti á midju fljőtinu eru gód rád dýr. Thetta er fín frú og mun svo sannarlega ekki leysa nidur um sig og stinga rassinum út fyrir bátinn. Vid brennum ad landi og stýrimadurinn fer heim ad fyrsta húsi sem stendur á stultum vid árbakkann en enginn heima. Vid reynum naesta hús og thar fáum vid aldeilis frábaerar móttökur. Ekkert mál ad fá ad skreppa á klősettid. Konan gengur eftir flotbrúnni í gegnum húsid og eftir annarri lítilli brú í lítid afhýsi. Thar er gat í gólfid og tharfirnar renna beint í fljőtid.
Hinum meginn hússins er annad afhýsi og thar er badid - aftur gat í gólfid og bad beint í ánni - vill til ad um Amazon rennur thridjungur af öllu ferskvatni á jördinni.!!!!
Heimbod í Fljőtahús
Húsid theirra Pedro og Sessu er fátaeklegt en frábaerlega hreint og snyrtilegt. Thau eru gódir gestgjafar Thegar thau frétta ad vid séum med nesti thá bjóda thau okkur strax ad borda thad í húsinu sínu. Sessa verdur heillud af portúgölsku Lilju og med theim tekst strax gódur vinskapur. Sessa raektar harda stóra banana sem hún sker í thunnar sneidar og steikiir. Saltadar bananaflögur sem hún selur á markadnum. Hún vill endilega ad vid smökkum - rýkur út saekir banana og steikir. Tommi kemst heldur betur í feitt!!! Og ég er sammála - steiktu söltu bananaflögurnar eru gómsaetar!
6 metra krókódílar og mauratré
Vid eigum ad veida Piranha fiska - thad stendur í dagskránni og Ruiz fer eftir henni enda alvöru leidsögumadur med fínt merki!!! En thad bítur ekki einn einasti á - gerir svo sem ekkert Tommi er búinn ad veida thá í tugatali í Cristalino. öllu verrra er ad hann valdi ad binda bátinn vid tré sem er í raun holt ad innan!! og innan í tív búa milljónir maura í sambýli vid tréid og thessir vardmaurar eru sko ekki gladir thegar tvífaetlingarnir binda bátinn vid treíd.! Their streyma í thúsundatali eftir kadlinum og thessi raudu maurar bíta! Fast. Thad borgar sig ad binda vid rett tré!
Vid thvaelumst um ánna fram undir myrkur thví thá er best ad leita ad stóiru krókókilunum - tví midur koma tha líka fram önnur kvikindi afar hvimleid - andstyggilegar moskitőflugur sem finnst íslendingar aedi!!!
Vid leitum ad krókódílum en finnum bara nokkra smádíla. stýrimadurinn segir Boragargaedinum okkar (Ruiz er frá manaus og er vanur ad gaeda fólk af skemmtiferdaskipum) til ad grípa einn krókódílsungann - klaufalegir tilburdir hans valda thví ad báturinn naestum tví veltur! Og ekki vill betur til en svo ad 50cm langur krőkődílsunginn bítur hann í hendina - stýrimadurinn er búinn ad fá nóg og vill nú snúa til byggda.
Gisti í regnskőginum í hengirúmi med Tarantúlum
Segi ykkur frá thessu á morgun!!!
1
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.