Leita í fréttum mbl.is

Sofnandi borg

Dagur í óhugaverdri borg Ciuaba höfudborg Matto Grosso verdur seint talin fallleg borg. Ad vísu er haegt ad fara á ródeó sýningar thar sem pantaneirar, en svo nefnast íbúar Pantanal, snara beljur, bola og hross  af miklum mód. Og vissulega er ísinn sem hjónin vid adaltorgid búa til gódur, fjölmargar gómsaetar bragdtegundir úr framandi ávöxtum sem heagt er ad horfa á thau brytja nidur á stadnum til ísgerdar. Maracujaísinn er algert nammi.Thad er sunnudagur og trodfullt út úr dyrum í messum  - brasilíubúar eru hentisinnar í trúarbrögdum og hafa ad sumu leyti valid ad blanda theim svolítid saman. Trúa á stokka og steina er blandad saman vid kristni. Spiritismi er grídarlega útbreiddur og minnir um margt á heima thar sem einhver tíma 2/3 thjódarinnar höfdu ordid fyrir reynslu af óútskýrdum uppruna….Diskar á ólöglega gódu verdiCiuaba er gódur stadur til ad kaupa ólöglega DVD diska sem kosta frá 2,5 reais, en 5 reais (165 krónur) í betri gaedum. Salan fer opinberlega fram, án allra afskipta yfirvalda, hafa líklega eitthvad merkilegra vid tíma sinn ad gera en eltast vid höfundarétt. Lilja kaupir nokkrar brasilískar bíőmyndir sem hana hefur lengi langad í og erfitt er ad finna löglega. Hér er meira ad segja haegt ad kaupa amersíska smelli  sem eru varla komnir í kvikmyndahús: Fantastic 4 og Shrek 3 eru ordnar aldradar myndir hér á götunni. Og thad eru allir hópar sem versla, ríkir sem snaudir. Thad verdur eiginlega ad fylgja méd sögunni ad hér í Brasilíu eru lágmarkslaun 350 Reais eda rúmar 10.000 krónur íslenskar og á theim launum eru margir, sérstaklega konurnar sem vinna alla daga vikunnar sem húshjálp hjá theim efnameiri ad framfleyta sjálfum ser og börnum sínum. Ved laerum ad thad kostar um 10.000 Reais ad fara í háskóla og thad er mikil samkeppni um hvert pláss. Til ad reyna ad jafna thennan adstödumun er búin ad setja kvóta thar sem ákvedid hlutfall háskólanema verdur ad vera af afrískum eda indjánskum uppruna ad meirihluta. Thrátt fyrir thad ad komast inn á eftir ad fjármagna baekur og framfaerslu og thad skiptir sköpum. Thjódfélagsgreining par avion!Vid höfum tekid eftir tví ad á flugvöllum er flestir flugfarthegar fremur ljosir en á götunum er hlutfallid alveg öfugt – jamm thad er ekki audvelt ad vera brúnn nema sólbrúnt sé, jafnvel í landi eins og Brasilíu thar sem fjölbreytnin í húdlitum landsmanna er engu lík.Hőtelid okkar er glaesilegt méd afskaplega flottum bar og sundalaugagardi. Vid getum ekki bedid eftir ad sjá herbergid.  Thad reynist hins vegar í litlu samraemi vid anddyrid og jardhaedina – minnir miklu frekar á ferd mína um Svovétid fordum, afskaplega gagnleegt en gersneytt thokka. Vid sofum samt vel. Frábaerar RuslatunnurÖskutunnurnar í Cuiaba eru alveg frábaerar. Sumar eins og jagúar, sumar eins og krókódílar – vona ad thaer virki. Ef til vill aettum vid ad prófa thetta heima!!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband