2.7.2007 | 21:37
Sársaukafullur letidagur á Praia de Sol
Frábaert föstudagskvöld eda hitt tá heldur. Taskan hans Tomma loksins komin, vafinn inn í thykkt plast. Vá! hugsa ég. Ósköp passa their vel upp á farangur sem lendir í villum. Klippi plastid af - full eftirvaentingar. "Aetli tad sé allt í töskunni sem thar á ad vera?" Taskan er gaudrifinn. vid opnum hana varlega. Fyrsta sem blasir vid er fíni naerbuxnapokinn hennar Lilju, vel taettur - fínu naríurnar sluppu tó allr nema tvaer sem bera thess merki ad hafa lent í tönnum faeribandsins. Allt í klessum súkkuladirúsinum og allt rennandi blautt. Nú vitum vid af hverju taskan var svo vel inn pökkud. Hú hefur lent í faeribandinu á Heathrow. Kvöldid fer í ad tvo allt sem var í töskunni vid lítinn fögnud - hefdi miklu frekar viljad drekka öl úti á horni undir léttri brasilískri sveiflu.
Laugardagur í leti
Sólin skín í heídi ( eins og naestum alltaf). Vid leggjum af stad nídur á strönd. Falleg sandströnd med pálmum og skerjagardi rétt undan landi sem brimar á. Í briminu leika sér surfarar en their minna aevintýragjörnu kíkja í strandpollana og skoda litskrúduga fiska sem bída naesta flóds.
Vid syndum í volgum sjónum, milli tess sem Lilja kaupir alls kyns gódgaeti af farandsölunum.
Nú tekur ad flaeda ad. "Passid ykkur á litlu marglyttunum" segir Lilja¨, "thaer koma inn med flódinu." Tómas er ad gladur ad svamla vid hlidina á mér í einum af pollunum. Skyndilega rekur hann upp vein: Marglytta hefur vafid thraedi um hökuna á honum. Tommi veinar og veinar. Ég kem honum upp í fjöru og leid er komin brasilísk kona - "Var hann ad brenna sig á marglyttu? Thad er voda vont. Komid med mér, vid făum edik á veitingastadnum, thad virkar vel. "
Tómas er voda aumur, vid fáum edikid og til vidbótar er baett vid gulu krydddufti. Tommi lítur furdulega út. Liggur á handklaedinu sínu og graetur sáran "Af hverju kemur alltaf allt fyrir mig". Lilja segir okkur frá thví ad hún hafi lend í svo stőrri marglyttu ad trádurinn hafi vafist alveg um handlegginn og sá sem hjálpadi ad ná honum hafi hafi brennt sig á fingrunum. Thvílík skadraediskvikindi. Eftir hálftíma er Tommi loksins búinn ad jafna sig og til í ad koma ad stappa á marglyttum í hefndarskyni.
Nú er búid ad flaeda töluvert ad og Lilja fer ad leita ad surf kennaranum sínum. Sídasti surf tíminn. Thetta vil ég fest á filmu - og árangurinn bara nokkud gódur.
Thratt fyrir ad aetla aldrei aftur ad synda í sjónum er Tómas kominn út í brimid og aetlar ekki ad nást upp úr - enda er thetta svo gaman
Tegar vid komum heim er Paulo búinn ad grilla heilt fjalll af kjöti. Brassar eru ótrúlegar kjötaetur, thurfa ekki einu sinni medlaeti. Ég fae ad smakka brasiliskt vín í fyrsta sinn - alveg frábaert úr ranni Toniolo fjölskyldunnar (Móduraett Paolo). Ekki sídra en thau vín sem ég hef mest drukkid frá Argentínu og Chile.
Um kvöldid fer allt lidid í Bíó en vid Tommi horfum saman á mynd enda komid midnaetti.
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast viđ rigningu, slyddu eđa snjókomu
- Ökumađur undir áhrifum lenti í umferđaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miđbćjarins
- Flokkur fólksins fćr ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guđfinna Thoroddsen
- Búseti kćrir Reykjavíkurborg
- Bjóđa börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef veriđ kjaftaskur mikill
- Sjö međ ţriđja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
Erlent
- Sakar biskupinn um viđurstyggilegan tón
- Fjórir sćrđir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náđun stuđningsmanna Trump vekur ólík viđbrögđ
- Skotinn til bana viđ skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörđun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gćti leitt til fleiri elda
- Viđurkennir ábyrgđ og segir af sér
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.