Leita í fréttum mbl.is

Praia de Forte og Projecto Tamar

Praia de Forte

 Í kringum Salvador eru sumar af fegurstu ströndum heims. Snjóhvítar strendur med pálmatrjám og ylvolgum sjó. Í dag liggur leidin til Praia de Forte (Virkisstrandar). Paula yngsta dóttirin er á leid thangad med vinkonum sínum og taer mega gist eina nótt – vid fáum ad fljóta med og sleppum tví vid ad taka straetó thessa 50 km leid. Vida á ströndinni er verid ad reisa sumarhúsabaei – meira segja kominn einn slíkur alfarid í eign nordmanna í nágrenni Natal. Vid fáum baeklinga – thessi strandhús eru ansi dýr – kosta 5 milljónir, dýrt á maelikvarda brasilíubúa en hér er haegt ad láta hanna og smida fyrir sig stórt einbýlishús fyrir 10 milljónir.Christine og Paolo dreymir um ad eignast svona hús – Gód hugmynd: “ Af hverju kaupid tid ekki svona hús hér og vid getum notad tad og passad fyrir ykkur thegar tid erud ekki í tví” segir Paolo med bros á vör. 

Tamar Skjaldbökuverkefnid

 

Í Praia de Forte er Tamar, verkefni til verndar saeskjaldbökum sem var komid á laggirnar 1983. Í heimshöfunum eru 7 tegundir af Saeskjaldbökum og 5 theirra verpa í Brasilíu. Skjaldbökur eru med elstu dýrum á Jördinni – taer voru komnar fram fyrir ad minnsta kosti  150 milljónum ára og lifdu med risaedlunum en lifdu af thegar thaer dóu út.

stór, staerri, staerstur

Thad var ekki fyrr en hvíti madurinn hóf landvinninga sína um vída veröld ad verulega fór ad halla undan hjá Saeskjaldbökunum og upp úr 1970 var ljóst ad taer voru í brádri útrýmingarhaettu. Í kjölfarid komu verndaradgerdir med verkefnum eins og Tamar sem ganga út á ad freada og vernda med thví ad gera fólk medvitad um haettuna sem thessum dýrum stafar af reknetum, veidum, en thó mest ágengi mannsins í varpsvaedi theirra sem eru einmitt á sandströndum hitabeltisins – Verst er thó ljósmengun en ungarnir leita í björtustu áttina thegar their skrída úr eggjunum – sem aetti ad vera sjórinn en er nú oftar en ekki ljós af mannavöldum sem bodar dauda fyrir litlu ungana.

skjaldbaka

Thad er grídarlega gaman ad skoda Tamar og kynnast vinnunni sem thar er unnin. Maeli med tví. Medal thess sem thar er hegt ad gera er ad koma vid ýmis sjávardýr, thar ă medal skötur – ótrúlega mjúkar, snerta saebjúgu og láta litla fiska narta í fingurgómana.

Ad klappa skötu

 Klősetthús er sjaldnast augnayndi en tví er ödruvísi farid í Tamar. Klósettin eru rosaflott! Tad er allt haegt ef viljinn er fyrir hendi!

flottustu klősettin

Ströndin í Praia de Forte

 Alveg eins og rőmantískri bíőmynd – Hvítur sandur og pálmatré, á víkinni vagga litskrúdugir litlir fiskibátar og hvít kirkjan blasir vid milli pálmanna sem blakta í andvaranum. Sjórinn er yndislega volgur. Tómas fer strax ad svamla og leikur sér med gamla kókoshnetu. Ég fer í bikiní og er viss um ad thad sést á gerfitunglamyndum  ég er sjálflysandi hvít innan um alla brúnu brassana. Eydum 2 tímum á ströndinni med sólvörn númer 50!!!Praia de Forte

Setjumst svo á einn af mörgum veitingastödum vid fjörubordid og pöntum Mocheca sem er fiskréttur med fiski og raekjum eldadur í gulleitri sósu – Alveg rétt hjá Lilju – thetta er afskaplega gott, en enn og aftur kemur á ővart hversu sparir Brassar eru á krydd – engu ad sídur namm!.

makeke - alvöru matur

 Göngum um thorpid í svolitla stund – hér er víst gaman ad vera á kvöldin, mikid mannlíf en vid erum ekki med meiri pening og thar ad auki eru komin skilabod um ad Taskan hans Tomma sé komin í hús.!! Vid tökum straetó til baka – Thar sem Praia de Forte er endastöd fáum vid öll saeti sem er eins gott tví vagninn á eftir ad verda gersamlega yfirfullur svo út úr flaedir. 

Loksins á Tommi föt

 Taksan er komin en hún er öll rifinn og allt í henni rennandi blautt – nýju naerbuxurnar hennar Lilju sem vid keyptum heima eru í taetlum og blautar súkkuladirúsínur um allt – Kvöldid fer í ad thvo.    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Hjörvar

Ţetta er ćđisleg ferđ sýnist mér! Frábćrar myndir allavegana, og mig langar líka :'(

Var ađ fá  sms frá ţér um Forvarnadaginn! Vonandi var ţađ ekki áríđandi á sínum tíma ;)  Ég verđ ađ tala viđ Símann, ţađ er eitthvađ skrýtiđ í kerfinu á milli okkar :)

Tryggvi Hjörvar, 2.7.2007 kl. 10:47

2 identicon

hehe lilja mamma ţín er blogg nörd  

Kv. Biggi

Biggi (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 18:45

3 identicon

Finnland var ćđislegt. Fjórir rósagarđar á dag og Finnarnir ćđislegir eins og alltaf. Líka Íslendingarnir. Sáum heilmikiđ og hlógum í fleiri klukkutíma yfir matnum eins og fífl. Ţetta var svo fyndiđ fólk. Veđriđ yndislegt og miđađ viđ heilsufariđ var ég nú ekki mikill dragbítur. Dröslađist alltraf međ ţó ég fyndi nú til í mjöđminni. Kom heim og enginn nema kötturinn heima og hefur greinilega veriđ mikiđ ein og var hálfhrćdd viđ mig. Eftir Finnlandsferđina er garđurinn minn stórkostlegur ţví ţeir eru ekkert feimnir viđ arfa- bara stoltir af honum. Hringdi í Björk og heimtađi ađ hún kćmi heim.

Ástarkveđjur til ykkar allra-komiđ heil heim.

Mamma

Mamma (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 20:35

4 identicon

Sćl krúsís,

Ţetta er ég, einkaritarinn hennar móđur ţinnar. Vildi bara segja ađ bloggiđ ţitt er alveg rosalega skemmtilegt og leggjum viđ til ađ ţú breytir ţessari flakkarasögu í útvarpsţátt.

Knús mús

Sys

Björkin (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 20:39

5 identicon

Talađi viđ Gilu í dag sem skammađi mig fyrir ađ koma ekki međ ţér og ákvađ ţví ađ ferđast í huganum međ ţér um Brasilíu

Ćđislegt blogg

Kristín (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 20:42

6 identicon

Diljá var ađ spila sinn fyrsta fleik međ LANDSLIĐINU!!!!!!!!!! http://trottur.is/trottur/?D10cID=ReadNews&Id=2007

Knús

Rígmontnar (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband