1.7.2007 | 23:29
Bahia; heimur andstaedna
Thvottadagur og heimsókn í splunku nýtt Moll
Eftir naeturrútuna erum vid nokkud slaeppt. Ég fae ad setja fötin hans Tómasar í thvott. Enn bőlar ekkert á töskunni hans. Eftir hádegid förum vid inn í Salvador ad kaupa baekur. Besta bókabúdin er í nýja Mollinu sem gefur Smáralind ekkert eftir. Thetta er undarleg upplifun. Daginn ádur erum vid ad feradst í gegnum sárafáteak baendathorpin í Bahía thar sem er hvorki rafmagn eda rennandi vatn og löng ganga fyrir börnin í skóla. Í dag erum vid í verslunarmidstöd á heimsmaelikvarda í glaesileika. Thar sem faest allt sem hugurinn girnist. Munurinn er eins og á Íslandi og fátaekustu löndum Afríku. Nema ad thetta er innan Brasilíu. Í raun tharf ekki ad fara nema yfir hradbrautina í Salvador til ad finna sárafátaekt rétt undir mollveggnum. Munurinn á ríkum og fátaekum er grídarlegur og fer víst vaxandi.Lína, húshjálpin hér faer sama kaup og Edna, húshjálpin heima hjá Lilju í Uba, lágmarkslaun, 350 reais eda um 10.000 krónur á mánudi og af thví sjá thaer bádar fyrir sjálfum sér og nokkrum börnum. Ekki furda ad Lula skuli hafa verid endurkjörinn forseti hann kemur úr thessum hópi stórs meirihluta íbúa í Brasilíu. Paolo er komin heimPaolo er madur Christine, verkfreadingur sem vinnur vid ad gera gaedaúttektir hjá PetroBras, brasilíska ríkisolíufélaginu. Paolo er sjaldan heima. Nú kemur hann heim í fyrsta sinn í 6 vikur og er bara yfir helgina. Fjölskyldan aetlar út ad borda og okkur er bodid med. Stadurinn hefur verid valinn med tilliti til Tómasar Pizzastadur med stóru leiksvaedi fyrir börn. Thetta segir allt sem segja tharf um gestrisni og hugulsemi thessa főlks. Eigum med theim yndislega stund.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.