Leita í fréttum mbl.is

Alvöru vatnsrennibraut og gat á buxnarassi

Í Chapada eru margar áhugaverdar gönguleidir sem virdast flestar eiga tad sameiginlegt ad enda í fossi eda ad minnsta kosti hyl tar sem haegt er ad bada sig. Vid förum í eina slíka. Leidsögumadurinn okkar er 19 ára strákur úr baenum, Marcello. Skemmtilegur og ágaetlega fródur strákur sem Tómasi fellur strax vel vid.

Vid göngum nokkra kílómetra eftir stíg í gegnum skóg. Milli trjánna skjőtast smáapar- alvöru apar, ekki í búri ! Tómas er yfir sig hrifinn og reynir ad taka af theim myndir.

macacinho

Uppi í trjánnum eru stórar kúlur. HVad er thetta eiginlega - vid vedjum ă hreidur en Marcello fer bara ad hlaeja ad tessum vitlausu mörlöndum- Vitum vid ekki ad tetta eru termítabú - meira segja haegt ad sjá leidina theirra eftir trjábolnum upp - dökk uppbyggd gata eftir trilljőnir af maurafótum.

Kőkakólaárnar

Vid erum komin á áfangastad. Ekki eigum vid ad synda í tessu?  Vatnid er ă litinn eins og Kókakőla. Thetta hlýtur ad vera grídarlega mengad og öll frodan. Enn hlaer gaedinn okkar. Tad er svona mikid jărn í vatninu og frodan er bara smá thörungar. Allar árnar í Chapada eru svona. Ádur voru unnir demantar og gull hér um slódir med hefdbundinni námavinnslu en vegna tess hvad skógurinn vard fyrir miklum skemmdum hefur tad verid  bannad og nú má adeins leita ad ddemöntum í ársetinu med spada og sigti! Mikid má ríka landid í nordri laera af tessum fataeka héradi um virdingu fyrir náttúrunni!

ad synda

Alvöru vatnsrennibraut

Í ánni er fallegur slaedufoss. Nú skulum vid fara ad renna okkur segir Marcello. Nidur thetta - ónei - hugsa ég, stórhaettulegt!  En vid föum nú samt í sundfötin. Fyrr en varir eru krakkarnir komin ofan í kők brúna ánna og farin ad svamla í áttina ad fossinum. Komin yfir og uppúr. Klifra upp med fossinum - hátt. Fikra sig út í strauminn, setjast og thjóta nidur. Fyrst Marcello, svo Tommi og loks Lilja. Ég get ekki verid minni manneskja og elti! Nibburnar naga í rasskinnarnar, enginn thaegindi eins og í sundlaugabraut en samt er thetta frábaer skemmtun - eiginlega miklu betra. Á fljúgandi ferd í sundfötum nidur Kólafossinn. natturuleg rennibraut

Vid leikum okkur nokkrar ferdir en allt tekur enda um sídir og mykrid skellur hratt á hér sudur undir midbaug. Verdum ad drífaokkur tví sőlinn dettur á aegiferd nidur fyrir sjőndeildarhringinn og á korteri er ordid dimmt.

Tommi, Marcello og Lilja

Kvöldmatur á midri götu

Röltum nidur í baeinn, setjumst nidur á huggulegum veitingastad  vid bord úti á midri götu. Gott ad tad er ekki mikil umferd í Lencois. Pöntum mat sem er daemigerdur fyrir héradid. Kjöt í hvítri sósu og steikta rót sem minnir á kartöflu, med osti og  bakoni. Eftir matinn göngum vid nidur á torgid en tadan berst trumbusláttur. Tad er verid ad sýna Capueira - brasilíska bardagaitrótt sem er blanda af dansi og karate, alla vega fyrir thá sem ekki hafa meira vit. Nú veit ég hvert Breakdans hlýtur ad hafa sótt fyrirmyndina. Svo heim ad sofa eftir langan og vidburdaríkann dag.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband