Leita í fréttum mbl.is

Undarleg upplifun á nádhúsi

Menningarsjokk eru fylgifiskur tess ad ferdast um fjarlaegar slódir. Eftir langt ferdalag erum vid komin heim til Christine hins yndislega svaedisfulltrúa AFS í Bahía fylki. Frábaer fjölskylda  sem býdur gesti velkomna med hlýju brosi, enda hafa ófáir skiptinemar átt hauk í horni hjá tessu góda fólki.

Eitt tad fyrsta sem ég gerdi var ad skreppa á nádhúsid enda fátt betra en ad fá ad nota slíkt í heimahúsi eftir alla almenningsadstöduna. Loka dyrunum, enginn ad bída í röd fyrir utan. Setjast ì rólegheitum en skjótast jafnhratt af aftur tegar mjúk klósettsetan stundi vid.  Hér eru klósettsetur gjarnan úr mjúkum svampi sem leggst saman og andvarpar tegar sest er á. Jafnvel á tímum heimsvaedingarinnar er ýmislegt nytt ad upplifa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband