30.6.2007 | 23:18
Undarleg upplifun á nádhúsi
Menningarsjokk eru fylgifiskur tess ad ferdast um fjarlaegar slódir. Eftir langt ferdalag erum vid komin heim til Christine hins yndislega svaedisfulltrúa AFS í Bahía fylki. Frábaer fjölskylda sem býdur gesti velkomna med hlýju brosi, enda hafa ófáir skiptinemar átt hauk í horni hjá tessu góda fólki.
Eitt tad fyrsta sem ég gerdi var ad skreppa á nádhúsid enda fátt betra en ad fá ad nota slíkt í heimahúsi eftir alla almenningsadstöduna. Loka dyrunum, enginn ad bída í röd fyrir utan. Setjast ì rólegheitum en skjótast jafnhratt af aftur tegar mjúk klósettsetan stundi vid. Hér eru klósettsetur gjarnan úr mjúkum svampi sem leggst saman og andvarpar tegar sest er á. Jafnvel á tímum heimsvaedingarinnar er ýmislegt nytt ad upplifa.
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum
Viðskipti
- Svipmynd: Málsmeðferðin er hröð og skilvirk
- Ákváðu að bretta upp ermarnar
- Svigrúm fyrir fasteignaeigendur
- Stýrir útilokun fyrirtækja
- Tregða í verðbólgunni
- Að skattleggja eggin áður en hænan verpir
- Vilja leggja fjölmiðlanefnd niður
- Sleggjan breytist í Landfara
- Yfir 700 þátttakendur á ferðakaupstefnu Icelandair
- Fréttaskýring: Hægt að fara nýja leið í stjórnmálum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.