Leita í fréttum mbl.is

Bahia; heimur andstaedna

Thvottadagur og heimsókn í splunku nýtt Moll

Eftir naeturrútuna erum vid nokkud slaeppt. Ég fae ad setja fötin hans Tómasar í thvott. Enn bőlar ekkert á töskunni hans.  Eftir hádegid förum vid inn í Salvador ad kaupa baekur. Besta bókabúdin er í nýja Mollinu sem gefur Smáralind ekkert eftir. Thetta er undarleg upplifun. Daginn ádur erum vid ad feradst í gegnum sárafáteak baendathorpin í Bahía thar sem er hvorki rafmagn eda rennandi vatn og löng ganga fyrir börnin í skóla. Í dag erum vid í verslunarmidstöd á heimsmaelikvarda í glaesileika. Thar sem faest allt sem hugurinn girnist. Munurinn er eins og á Íslandi og fátaekustu löndum Afríku. Nema ad thetta er innan Brasilíu. Í raun tharf ekki ad fara nema yfir hradbrautina í Salvador til ad finna sárafátaekt rétt undir mollveggnum. Munurinn á ríkum og fátaekum er grídarlegur og fer víst vaxandi.Lína, húshjálpin hér faer sama kaup og Edna, húshjálpin heima hjá Lilju í Uba, lágmarkslaun, 350 reais eda um 10.000 krónur á mánudi og af thví sjá thaer bádar fyrir sjálfum sér og nokkrum börnum. Ekki furda ad Lula skuli hafa verid endurkjörinn forseti – hann kemur úr thessum hópi stórs meirihluta íbúa í Brasilíu. Paolo er komin heimPaolo er madur Christine, verkfreadingur sem vinnur vid ad gera gaedaúttektir hjá PetroBras, brasilíska ríkisolíufélaginu. Paolo er sjaldan heima. Nú kemur hann heim í fyrsta sinn í 6 vikur og er bara yfir helgina. Fjölskyldan aetlar út ad borda og okkur er bodid med. Stadurinn hefur verid valinn med tilliti til Tómasar – Pizzastadur med stóru leiksvaedi fyrir börn. Thetta segir allt sem segja tharf um gestrisni og hugulsemi thessa főlks. Eigum med theim yndislega stund. 

Údafoss eda Cachueira da Fumaca

Thrír dagar í Chapada Diamantina er greinilega ekki nóg. Vika hefdi verid naer lagi. Hér er svo margt áhugavert ad sjá. Vid veltum tví fyrir okkur hvort vid eigum ad vera enn einn dag og erum líka ítrekad spurd. Bodin ókeypis leidsögn fyrir aukadag og bent á ad um helgina sé mikil hátíd sem vid hefdum gaman af ad taka tátt í. Lilja er alltaf ad fá hrós fyrir portúgölskuna og tad kemur mér mest á óvart hversu langt menntaskólaspaenskan mín dugar ásamt mínu hrafli af frönsku.

Haesti fossinn í Bahia

 Í dag aetlum vid ad skoda Údafoss eda Cachueira da Fumaca. Thessi foss er 380 metra hár í beinu falli. Og ljúka deginum á fossasturtu í naestu á. Í hópnum okkar í dag er sama főlk og í gaer. Tveir ungir menn og eitt par frá Sao Paulo, en auk thess Kaylee ăstralskur lögfreadingur sem er ad ferdast um Sudur-Ameríku, búin ad vera hér í 4 mánudi og talar fína portúgölsku. 

Palmeiras - námabaer

 

 Vid keyrum 60 kílómetra til Palmeiras. Gaedinn okkar í dag heitir Bira, gamall námuverkamadur og er velfródur og fínn karl. Hann útskýrir hvers vegna thad er svona miklir thungaflutningar eftir veginum (med eina akgrein í hvora átt). Thessi vegur er adalvegurinn milli nordur og sudur Brasilíu. Mér verdur óneitanlega hugsad til umraedna um samgöngur heima á Fróni. Loks kemur skilti sem bendir okkur til Palmeiras, gamals námabaejar med nokkur thúsund íbúa. Leidin liggur um  dali og hryggi, aevafornar fellingar sem eru vel sýnilegar í fjallshlídunum og uppúr standa Mesas – skemmtilega vedrud fjöll, öll jafnhá, leifar gamallar rofsléttu (eins og á Vestfjördum). Hér finnst mikid af demöntum, idnadarsteinar og í skart (adallega í skart) í fornu strandseti.Baerinn er ósköp saetur med sínu litríku lágu húsum og enn hanga skrautbordar yfir göturnar, leifar af San Jőao hátídinni sídustu helgi en Jónsmessa er víst naest mesta hátidin hér í Bahia, naest á eftir Karnival. Vída hanga líka brúdur til skraust á hlidum, gerdar úr stráum, vaentanlega til ad faela frá illa anda – Trúarbrögdin hér eru skemmtileg blanda af Katholsku og einhverjum trúarbrögdum frá Vestur-Afríku med smá Guaraní indíánaívafi.Í Palmeiras líkur malbikada veginum og vid tekur raudur holóttur vegur. Hér er öll jörd raud af lateríti – grídarlega járnríkri mold! (raudu millilögin) 

raud jord

Á leid ad Údafossi

 

Eftir skamma stund erum vid komin í thorpid thadan sem gangan hefst. Sex kílómetrar hvora leid. Leidin vindur sig í krákustíg upp bratta brekku, 300 metra haekkunin tekin út strax. Furdulegt ad ganga á thessu 2500 milljón ára bergi sem svo augsýnilega voru eitt sinn á sjávarströnd. Völuberg med vel rúnnadum völum, sandsteinn thar sem sandöldurnar eru vel sýnilegar og leirsteinn med 6-hyrndum thurrksprungum. Hér vaxa meira en 100 tegundir af orkideum og ýmis konar jurtum af brómelíuaett. Thad er ekki margt ad blómstra núna um midjan thurrkatímann. Verdum ad koma aftur í September thegar thegar fjallshlídin verdur fagurblá, óskaplega fallegt segir gaedinn.  Komum upp á hásléttuna í um 1380 metra haed. Thar sem er vatn er gróskumikill gródur annars ferkar kyrkingslegt. Vid spyrjum um dýr, hér eru víst svört beltisdýr, flest lítil á staerd vid broddgölt, önnur staerri. Vid sjáum engin. Hér er líka jagúar – vid sjáum hann ekki og erum feginn. Jagúar sem býr hér hlýtur ad Vera svangur nema hann lifi á smáedlum og fuglum, thad er nóg af theim. Eftir nokkud langa göngu komin vid fram á brúnina thar sem Údafoss steypist fram af. 

Fljúgandi hengiflug

Údafoss er í lítilli á sem steypist fram af miklu hengiflugi í einni bunu. Á leidinni nidur breytist meirihlutinn af vatninu í fínan úda sem rýkur undan vindi : Fumaca,  reykur.

P6282843

Til ad sjá fossinn tharf ad leggjast fram á fremstu brún og best er ad leggjast fram á nibbu sem stendur um metra út úr bjargbrúninni. Madur mjakast á maganum fram á og teygir fram álkuna til ad reyna ad sjá nidur.

Tharna lengst nidri er tjörn sem fossinn fellur í og vid hana einhverjar smáverur, fólkid sem hefur gengid ad fossinum nedan frá en thad er 3ja daga ganga.

Kaylee kíkir fram afhorft fram af

Vid fossinn er sölumadur med heimagert braud – pastel med graenmetisfyllingu, algert lostaeti og vid ferdafélagarnir kaupum allt af honum. Á leidinni til baka hittir Lilja skólafélaga sína, fagnadarfundir, thad er nefnilega komid midsvetrarfrí og enginn skóli í 2 vikur. Á nidurleid sitja nokkur börn og eru ad selja steina.Vid kaupum einn lítinn fyrir góda vidleitni. 

Fossasturtan

Eftir langa göngu í sól og hita er gott ad fá sér sturtubad í naestu á. Tar sem Lilja hittir enn fleiri skólafélaga. Og vid steypum okkur í hressandi ánna.

sturtufoss

Sídasta kvöldid í Lencois

Lilja vill endilega ad ég smakki Carne do Sol- sólthurrkad nautakjöt (eins konar kjöt saltfiskur) og vid ákvedum ad gera thad. Á hótelinu fáum vid ad skipta um föt og rekumst thá á belgíska stelpu sem hefur líka verid skipitnemi í ár med pabba sínum. Vid ákvedum ad borda saman. Thau eru líka ad fara ad taka naeturrútuna til Salvador. Vid foreldrarnir raedum um hvernig thad sé ad hitta börnin sín aftur eftir svona langan tíma, naestum heilt ár. Vid erum sammála um ad merkilegast sé ad heyra thau tala af svona mikilli fimi ă framandi tungumáli sem madur sjálfur skilur eiginlega ekkert í. Sőlarkjötid reynist lungamjúkt – meyrt og brádnar á tungunni.Eftir matinn röltum vid um, kvedjum fólk og fáum okkur einn drykk á besta barnum í baenum med Diego og Gabriel, ungu mönnuunum frá Sao Paulo. Marcello baetist í hőpinn og fíflast um stund med Tómasi. Brátt er klukkan 23, vid saekjum farangurinn og komum okkur á rútustödina. Í rútunni höllum vid aftur stólunum og reynum ad hreidra um okkur fyrir nóttina. Vid komum til Salvador klukkan 5.30 ad morgni. 

tunglid


Snorklad med skjaldbökum og ledurblökum

Dagurinn, 27. júní, hefst snemma. Vakna med smá hardsperrur eftir aevintýri gaerdagsins í Ribeirăo do Meio. Morgundverdurinn er girnilegur. Alls kyns framandi ávextir og safar. Steiktir bananar og kökur. Allt sem hugurinn girnist. Vid bordum vel enda langur dagur framundan, dagsferd um helstu stadina. Leggjum í  snemma, klukkan 8. http://www.ciaecoturismo.com.br/destinos/conteudo.asp?destino=29&menu=atracoes&idioma=pt&type=1

Fossar og flúdir

Fyrsta stoppid er vid fallega á, Rio Mucugezinho (Poço do Diabo), med sama undarlega taera brúna litnum. Leidsögumadurinn hefst handa vid brúarsmíd en miklar rigningar dagana á undan hafa tekid af brúnna. Árnar eru tví óvenju vatnsmiklar midad vid árstíma. Hér eru skemmtilegar bergmyndanir og fagurlega lagadir kvartskristallar sindra í sólinni. Flottur foss og stór hylur sem endar tar sem áin steypist nidur um mjóa sprungu. margir litlir fossar falla nidur í ánna milli plálma og framandi jurta. Krakkarnir demba sér i bad í hylnun ofurhetjurnar.Tómas á brúnniÍ kólavatnivid río

Beint úr villta vestrinu

Naesta stopp er vid ótrúlega fallegt fjall - eda í raun klett Morro do Pai Inácio: sem útleggst Daudi Ignacios. Sagan segir frá thraelnum Ignacio sem vard ástfanginn af eiginkonu eiganda síns. Ástin var gagnkvaem og skötuhjúin ákvádu ad flýja saman. Theim var veitt eftirför af hausaveidurum. Ignacio ákvad ad afvegaleida thá og klifaradi upp á fjallid. Hinir eltu. Thegar upp var komid stökk Ignacio fram af kelttinum med sólhlíf sinnar heittelskudu og lfidi af!!!(Í reynd st6okk hann víst bara fram af nidur á smá stall og faldi sig thar fyrir eftirleitarmönnunum en hin útgáfan er betri. Minnir pínulítid á söguna ömmu Broddgelti í Dýrunum í Hálsaskógi.   Efst á Fjallinu er kross.

Daudi IgnacioTommi og Lilja á Toppnum

Svamlad med skjaldböku í dimmum, dimmum helli

Eitt af einkennum Chapada er grídarlega vídfemt hellakerfi, en milljónum ára hefur vatn, nedanjardarár grafid sér leid um marmarann og gömlu myndbreyttu setlögin. Vid heimsaekjum slíka hella. Fyrst litla silfurhellinn Gruta da Pratinha en hann er upphafid á margar kílómetra l¨ngu hellakerfi. Vid leigjum okkur snorklgraejur og vasaljós og leggjum af stad med leidsögumanni inn í blátaert vatnid med silfurveggjum og syndum med fiskunum. Hellirinn virdist enda en skyndilega opnast í botninum mjó sprunga sem vid getum trodid okkur í gegnum eitt í einu. Handan hennar opnast risastór klettasalur. Dýpid er um 14 metrar. Vid hlidina á okkur syndir Skjaldbaka en yfir sveima ledurblökur, vid heyrum tístid og sjáum thaer skjótast í ljósgeislanum. Lengra komumst vid ekki án tess ad kafa - tad eru 80 metrar í naesta helli og tangad liggja göng sem eru á nokkra metra dýpi. Vid snúum vid út í sólina. Enn eitt aevintýrid.

Silfurhellirinn

 Blái hellirinn og risafroskarnir

Naest göngum vid smá spöl - í blá hellinn - vid erum dálitid sein til ad ná bestur birtunni - en sólin skín bara inn í rúman klukkutíma á dag og thá er hann víst hinmeskur á litinn. Vid komum í leifarnar. Thetta er alveg baett upp af tveimur risafroskum sem sitja í makindum á steini. Tómas er yfir sig hrifin en gömul kona vara vid - Thessir feitu froskar hafa varnaradferd - their spýta "mjólk" sem er víst allt annad en gedsleg.

Vatnid er alveg taert. svo taert ad ég stíg ofan í tad - flýti mér uppúr og ákved ad stökkva á stein adeins innar til ad ná betri mynd - sá steinn reyndist vera á 15 cm dýpi og nú er ég blaut í báda faetur en innfaeddir veltast um af hlátri yfir tessum vitlausa útlending.

feitur hellafroskur

Lapa doce eda Lafandi sykur

Vid keyrum af stad. Vegurinn er skelfilegur raudur moldarslódi. Tad er tví áfall ad sjá skyndilega flott vegaskilti og átta sig á tví ad thetta er hefdbundinn hreppsvegur hér. Hér er mikil fátaekt medal baenda. Flestir búa í litlum húsum gerdum úr thurrkudum leirsteinum. Ekkert rafmagn né rennandi vatn, eldad fyrir utan yfir opnum eldi. Thetta er eins og hverfa allt í einu 100 ár aftur í tímann.

Vid komum til Lapa Doce, sem er risastór hellir, forn nedanjardarárfarvegur en áin rennur nú um nýjan farveg enn nedar. Fallegar dropasteinsmyndanir -Thegar vid komum upp úr er ordid dimmt og nú liggur leidin heim á leid.

Hellarannsóknir

 Kvöld í Lencois

Eftir hina bránaudsynlegu sturtu höldum vid nidur í bae ad borda. Fáum frábaera sér tjónustu - Marcello sér um tad - Tómas er ordinn fraegur í baenum-eydum köldinum med heimamönnum á uppáhaldsveitingastadnum theirra. Loks heim í háttinn.

ůt ad borda

 


Alvöru vatnsrennibraut og gat á buxnarassi

Í Chapada eru margar áhugaverdar gönguleidir sem virdast flestar eiga tad sameiginlegt ad enda í fossi eda ad minnsta kosti hyl tar sem haegt er ad bada sig. Vid förum í eina slíka. Leidsögumadurinn okkar er 19 ára strákur úr baenum, Marcello. Skemmtilegur og ágaetlega fródur strákur sem Tómasi fellur strax vel vid.

Vid göngum nokkra kílómetra eftir stíg í gegnum skóg. Milli trjánna skjőtast smáapar- alvöru apar, ekki í búri ! Tómas er yfir sig hrifinn og reynir ad taka af theim myndir.

macacinho

Uppi í trjánnum eru stórar kúlur. HVad er thetta eiginlega - vid vedjum ă hreidur en Marcello fer bara ad hlaeja ad tessum vitlausu mörlöndum- Vitum vid ekki ad tetta eru termítabú - meira segja haegt ad sjá leidina theirra eftir trjábolnum upp - dökk uppbyggd gata eftir trilljőnir af maurafótum.

Kőkakólaárnar

Vid erum komin á áfangastad. Ekki eigum vid ad synda í tessu?  Vatnid er ă litinn eins og Kókakőla. Thetta hlýtur ad vera grídarlega mengad og öll frodan. Enn hlaer gaedinn okkar. Tad er svona mikid jărn í vatninu og frodan er bara smá thörungar. Allar árnar í Chapada eru svona. Ádur voru unnir demantar og gull hér um slódir med hefdbundinni námavinnslu en vegna tess hvad skógurinn vard fyrir miklum skemmdum hefur tad verid  bannad og nú má adeins leita ad ddemöntum í ársetinu med spada og sigti! Mikid má ríka landid í nordri laera af tessum fataeka héradi um virdingu fyrir náttúrunni!

ad synda

Alvöru vatnsrennibraut

Í ánni er fallegur slaedufoss. Nú skulum vid fara ad renna okkur segir Marcello. Nidur thetta - ónei - hugsa ég, stórhaettulegt!  En vid föum nú samt í sundfötin. Fyrr en varir eru krakkarnir komin ofan í kők brúna ánna og farin ad svamla í áttina ad fossinum. Komin yfir og uppúr. Klifra upp med fossinum - hátt. Fikra sig út í strauminn, setjast og thjóta nidur. Fyrst Marcello, svo Tommi og loks Lilja. Ég get ekki verid minni manneskja og elti! Nibburnar naga í rasskinnarnar, enginn thaegindi eins og í sundlaugabraut en samt er thetta frábaer skemmtun - eiginlega miklu betra. Á fljúgandi ferd í sundfötum nidur Kólafossinn. natturuleg rennibraut

Vid leikum okkur nokkrar ferdir en allt tekur enda um sídir og mykrid skellur hratt á hér sudur undir midbaug. Verdum ad drífaokkur tví sőlinn dettur á aegiferd nidur fyrir sjőndeildarhringinn og á korteri er ordid dimmt.

Tommi, Marcello og Lilja

Kvöldmatur á midri götu

Röltum nidur í baeinn, setjumst nidur á huggulegum veitingastad  vid bord úti á midri götu. Gott ad tad er ekki mikil umferd í Lencois. Pöntum mat sem er daemigerdur fyrir héradid. Kjöt í hvítri sósu og steikta rót sem minnir á kartöflu, med osti og  bakoni. Eftir matinn göngum vid nidur á torgid en tadan berst trumbusláttur. Tad er verid ad sýna Capueira - brasilíska bardagaitrótt sem er blanda af dansi og karate, alla vega fyrir thá sem ekki hafa meira vit. Nú veit ég hvert Breakdans hlýtur ad hafa sótt fyrirmyndina. Svo heim ad sofa eftir langan og vidburdaríkann dag.

 


Á leid til Chapada Diamantina

Annar dagurinn í Brasilíu byrjadi snemma. Klukkan hálf sex erum vid sótt til ad fara um 40 mínútna leid á rútustödina í Salvador tar sem vid tökum rútuna til Lencois í Chapada Dimantina. Tetta er 7 klukkustundaferd í rútu um sveitir Bahía. Rútan er flott - allir fá númerad saeti og bedid er um skilríki til ad bera saman vid midann. Vid erum med ljósrit af vegabréfunum okkar nema Lilja, hún gleymdi sínu og thá kemur sér vel ad vera med mömmu sinni!!

Af stad!

Vid ökum út úr midborg Salvador, en tar búa um 3 milljónir manna (Tífaldur íbúafjöldi Íslands). Hér er thétt blokkabyggd en ólíkt heima eru thessar blokkir oft afar áhugaverdar - verulega metnadarfull hönnun og ljóst ad haegt er ad teikna háhýsi sem vekja baedi eftirtekt og addáun. Aetla ad ná nokkrum myndum af teim á mánudag. Tegar ekid er út úr borginni blasa vid sérkennileg hverfi hinna fátaekari og tad er nóg af teim.

Loks erum vid komin á tjódveginn. Malbikid er holótt og akgreinar adeins tvaer, ein í hvora átt!!! Samt er tetta einn helsti tjódvegur Brasilíu sem tengir saman nordur og sudur. Flatlendid teygir sig í allar áttir. Thrátt fyrir ad nú sé regntími á ströndinni er flest sölnad tví svo undarlegt sem tad kann ad virdast er tetta thurrkatími inni í landinu. Tómas er yfir sig hrifinn af bananapálmunum "má madur bara týna tá beint og borda?" . Og kókoshnetupálmar, á naesta stoppi kaupum vid tvaer kókóshnetur med gati og röri til ad sjúga upp mjólkina - eftir eftirvaentinguna er Tőmas ekki ýkja hrifinn, er tetta allt saman? Ojj bjakk - eins gott ad hann býr ekki á eydieyju.

 Vid sjáum mikid af ránfuglum sem sveima hátt yfir sléttunni. Fátaekir baendur ad herfa landid fyrir naestu plöntun. Virdist ósköp ófrjótt land. Mikid af maís. Thá eru stórir baunaakrar, mest sojabaunir sem eiga eftir ad breytast í sojamjólk sem er jafnvel flutt heim til Íslands. Baunir og bananar!.

Rútan nemur bara stadar thrisvar á leidinni. Eftir 4 tíma ferd er stoppad í hádegismat. Vid kaupum okkur pastel, steikt braud med kjötfyllingu og ferskan appelsínusafa . Vid erum ad nálgast Chapada tví vid veitingastadinn er lítil verslun sem selur fallega steina aettada thadan.

Rútuferd med augum jardfraedingsins

Nú fer ad bregda fyrir landslagi. Í fjarska eru fjöllin í Chapada. Vegurinn vindur sig upp í móti og nú taka vid af sléttunni skógivaxnar haedir og dalir med fossandi ám. Eftir tví sem vid nálgumst Lencois meira fer landslagid ad minna örlítid á Dólómítana i Sudur Týról. Vid ökum um land sem fyrir őtrúlega mörgum milljónum ára var hafsbotn vid jadar meginlands sem samanstód af Afríku og Sudur-Ameríku en kýttist svo saman í grídarlegar fellingar fyrir aevalöngu sidan. Vid tessar hamfarir hefur allt bergid myndbreyst og eldvirknin sem fylgdi vard tess valdandi ad hér finnst baedi gull og grídarleg audlegd í ýmiskonar edalsteinum. Upp í jardlögin hafa svo spýst innskot af miklu dýpi og teim fylgja demantar. Gullid og demantarnir voru uppgötvadir um midja 19. öld og tví finnast hér í Chapada nokkrir heillandi gamlir námabaeir frá tessum tíma. http://www.unb.br/ig/sigep/sitio085/sitio085english.htm 

http://www.unb.br/ig/sigep/sitio072/sitio072english.htm

Lencois - undurfagur gamall námabaer!

Loksins erum vid á leidarenda - komin til Lencois. Gullfallegur baer med 4.500 íbúa. Elsti hlutinn byggdur um midja 19. öld, glaesileg markadsbygging vid torgid og fagurlega skreytt hús landsstjórans vekja strax athygli. Lítil og litskrúdugt hús vid steinilagdar götur. Litlir veitingastadir og mikid mannlíf enda virdast íbúarnir vita fátt leidinlegra en ad vera innivid tegar haegt er ad sitja á gangstéttinni fyrir utan eda bara í dyragaettinni og vera virkur tátttakandi í öllu sem ber fyrir augu. http://www.guialencois.com/

Vid gistum á eina hőtelinu- Hótel Lencois og tar er enginn svikinn. Glaesilegt hőtel sem eitt sinn var Fazenda, gamalt stórbýli. Herbergid okkar er í teim hluta sem eitt sinn var hesthús. Vid höfum fengid pláss á bás. 

Fyrsti kólibrífuglinn

Umhverfis hótelid er vel hirtur gardur med sundlaug! en miklu áhugaverdari er tad sem sveimar milli blómanna. Litur út eins og feit býfluga en reynast vera örsmáir  Kólibrífuglar. Ég reyni ad ná mynd tegar einn teirra skýst rétt hjá. Gljándi graenn og fagurblár stadnaemist hann í loftinu og stingur sínum örsmáa goggi inni í blómin til ad ná í sykurvatnid. Alveg eins og mig hafdi dreymt um ad sjá! Svo örsmár ad ég fer óneitanlega ad velta fyrir mér staerdinni, eda réttara sagt smaedinni á eggjunum! Kólibrí merkir sud! og á vid sudid sem heyrist frá vaengjaslaettinum! Tetta eru sannkalladari meistarar flugsins og beita vaengjunum ekki ósvipad og thyrluspada http://www.colibri.se/company/com-humm.html

Nú reynir á nýju myndavélina! Í baeklingnum er mynd af kólibrífugli! Úpps hefdi betur lesid handbókina betur - tegar ég er búin ad finna út úr tví hvernig stillingin verdur ad vera til ad smáfuglinn, varla staerri en nöglin á tumalputta - festist á filmu med svo ótrúlega hrödum vaengjaslaetti.  Jaeja - sé tá vonandi aftur en ef smellt er á tennan tengil má sjá mynd eins og aetlunin var ad ná en reyndust bara sýna blóm og ógreinilega klessu. http://www.avesfoto.com.br/ingles/show_bird.asp?Id=644

 

 

 

 


Undarleg upplifun á nádhúsi

Menningarsjokk eru fylgifiskur tess ad ferdast um fjarlaegar slódir. Eftir langt ferdalag erum vid komin heim til Christine hins yndislega svaedisfulltrúa AFS í Bahía fylki. Frábaer fjölskylda  sem býdur gesti velkomna med hlýju brosi, enda hafa ófáir skiptinemar átt hauk í horni hjá tessu góda fólki.

Eitt tad fyrsta sem ég gerdi var ad skreppa á nádhúsid enda fátt betra en ad fá ad nota slíkt í heimahúsi eftir alla almenningsadstöduna. Loka dyrunum, enginn ad bída í röd fyrir utan. Setjast ě rólegheitum en skjótast jafnhratt af aftur tegar mjúk klósettsetan stundi vid.  Hér eru klósettsetur gjarnan úr mjúkum svampi sem leggst saman og andvarpar tegar sest er á. Jafnvel á tímum heimsvaedingarinnar er ýmislegt nytt ad upplifa.


Komin ă ăfangastad; Salvador

Yndislega ahyggjulaust ad geta tjekkad farangurinn sinn alla leid og vera laus vid ad drösla töskum milli terminala a leidinlegasta flugvelli heims.  Höfdum gódan tima og forum tví inn i London og heimsottum Risaedlurnar á Natural History sem hafa ekki minnkad med árunum. Reynir á ímyndunaraflid ad sja tönn úr Megalosaurusi, fornri ránedlu láta tönn úr Tyranosaurus Rex virdast smáa, kvikindid tad hefur ekki verid frynilegt, margfalt staerri en Gramedlan sjálf.  Svo lá leidin a Brithish museum til ad skoda múmíur. Múmíur Krókódíla, bavíana, katta og fálka ad teim hefdbundnari ógleymdum.

 Loks aftur út a flugvöll. Allt klárt. Terjkkum inn. Datt svo í hug ád spyrja um töskurnar. jú, taer fundst bádar í kerfinu en voru ekki komnar enn a rettan stad. Spurdu til öryggis adur en tú gengur um bord, sagdi notalega konan hjá Birtish Airways, betra ad vera viss. 

Framn vid flugvéladyrnar spurdum vid ungan brasiliskan starfsmann um töskurnar, svona Pro Forma.  Hann brosti út ad eyrum: "I have good news and bad news - brosti enn breidar - one of your bags in on board and the other one is lost. Maybe it will get on board in time." Í Lundúnum var skolil´á leidindavedur. Flugvélin fékk ekki heimild til flugtaks og beid í´rúma klukkustund uns rofadi til. Loksins var hafid hid 11 klukkustunda langa flug til Sao. Med krossada fingur ad taskan hefdi skilad sér. Lentum loks í Sao Paulo - og bara ein taska. Tad vantadi meira en 30 töskur og álíka margir óhamingjusamir fartegar. Tőmas er alls laus - vantar öll hans föt og allar sukkuladirúsiínurnar, draumana og rísid..... fylli út pappírsform.....Svo fljugum vid taepa 3 tíma aftur til Nordurs til Salvador. Svolitid skrítid.

Lent i Salvador. Frábaert sjá Lilju eftir taept ár. Sólbrún og greinilega adlögud ad adstaedum. Tómas flaug upp um hálsinn á henni.  Og nú erum vid búin ad eyda restinni af deginum hér - heimsaekja fjölskylduna sem býr í yndilegu húsi mamman og systirin. Tőmas stökk í ískalda sundlaugina og naut sín. Fórum svo og keyptum smá föt a Tómas sem er nú lordin eins og innfaeddur a flipp flopp, sidum sundbuxum og bol. Fórum svo og fengum okkur ís tó ad hér sé vetur, enda 27C en dálítid mikid rakt.

Gistum hjá trúnadarkonu Lilju, henni Chrisine sem er frábaerlega gestrisin og hlý kona.

Leggjum svo í hann eldsnemma ~i fyrramálid. Til Chapada, tangad er örstutt, bara 7 klukkustundir i rútu. Vona bara tad rigni ekki of mikid tví tá verda stígarnir í bröttum hlídum Atlantshafsskógsins ansi hálir Cool


Ađ pakka fyrir regnskógaleiđangur

Hvers slags skótau ţarf ţegar eyđa á fjölda daga í regnskógi? Tilhugunin um iglur og annađ félegt sem býr í lággróđrinum verđur ţess valdandi ađ nú hef ég ákveđiđ ađ gönguskórnir skuli međ. Ţeir hafa reynst vel árum saman í íslensku mýrlendi og fara ekki ađ svíkja ţó gengiđ sé um í Amazonskóginum. Fyrst gönguskórnir fara međ verđa víst ullar hosurnar ađ fylgja. Smám saman er okkar nánasarlegi farangur ađ vaxa og nú standa tvćr fullar ferđatöskur ferđbúnar.

Reyndar eru ţćr mest megnis fylltar gjöfum; Harđfiskur og hangikjöt er auđvitađ lostćti sem fylgir hvert sem er. Ţá hefur veriđ brugđist viđ öllum óskum Lilju Steinu sem eftir ársdvöl í hitabeltinu og sambastemmningunni á sér ţá ósk heitasta, fyrir utan auđvitađ ađ fá mömmu og litla bróđur í heimsókn og leggja í ćvintýr, ađ fá Kókómjólk og kleinur!!!! Alveg dagsatt, bađ reyndar líka um snúđ en eftir nokkrar vangaveltur var ţví hafnađ en allsendis óvíst hvernig glasúr lifir af öll ţessi flug ( fyrst til London - svo London til Sao Paulo og til Salvador).

ţá eru ótaliđ íslenskt lostćti svo sem súkkulađirúsínur og lakkrísbombur.

 Jćja - ţá er ađ hlaupa einn hring og vökva bćđi inni og úti. Hér hefur ekki rignt í 3 vikur - verđur tilbreyting ađ komast í regnskóginn ţar sem rignir stundvíslega klukkan 15.45 alla daga í 34 mínúturWink


Dagurinn fyrir

Ţá er allt ađ smella saman. VIđ Tómas Orri alveg klár. Búin ađ tína til kíkja og regnkápur, plástra og pöddueitur.  Allar sprautur komnar ( ţurftum ađ bćta gulu viđ í dag viđ takmarkađan fögnuđ hjá minnsta manni). Flugmiđabunkinn fyllir heila bók. Hverjum hefđi dottiđ í hug ađ óreyndu ađ Brasilía vćri á stćrđ viđ alla Evrópu og ađ smáflug milli bćja vćri eins og ađ skreppa til Istanbúl.

Ferđaáćtlunin er loksins á hreinu. Held ég hafi aldrei eytt jafnmiklu tíma í netleit. Búin ađ skipuleggja nćstu vikur í ţaula.

Ferđááćtlunin er eftirfarandi:

Byrjum í Bahia, skođum Chapada, hiđ metnađarfulla skjaldbökuverndarverkefni og eyđum tíma í borg hins eilífa Samba  Salvador. Innfćddir segja ađ ţar sé karnival allt áriđ. Svo liggur leiđin ţvert yfir til Ciuaba og ţađan til Alta Floresta ţar sem Amazon er enn í friđi fyrir ágjörnum námufyrirtćkjum og hamborgaraframleiđendum. Hér ćtlum viđ ađ eyđa einni viku  http://cristalinolodge.com.br/apresentacaop.htm

Regnskógurinn eins og hann gerist heilbrigđastur. Líklega verđugt verkefni fyrir Kolviđarsjóđinn ađ fjárfesta hér um slóđir:

Eftir fuglaskođun, anacondur, lćkningajurtir og piranha súpu liggur leiđin í leit ađ jagúarnum, Tapírum og mauraćtunni á verndarsvćđi Jagúarsins í Pantanal, Matto Grosso og hér dveljum viđ líka í eina viku.  http://www.jaguarreserve.com/   

Ţá er stefnan tekin á hefđbundnari ferđamannaslóđir, til Manaus borgarinnar međ óperuhúsinu í miđjum frumskóginum sem Werner Herzog gerđi svo frábćrlega skil um áriđ. En ţađ eru ekki mannsvistinn sem heillar heldur er  á óskalistanum er ađ sjá hina einstöku bleiku höfrunga sem ţví miđur hefur fćkkađ uggvćnlega. Nefapar, letidýr og ýmislegt fleira mun vćntanlega bera fyrir augu dagana okkar hér í Amazonat.  http://www.amazonat.org/home.html

Ţá er stefnan tekin á enn eitt verndarsvćđiđ en nú út viđ ströndina. Fernando do Noronha er rómađ fyrir náttúrufegurđ. Hér er stefnan ađ kanna sjávarlífiđ og snorkla međ fiskum og höfrungum. http://www.noronha.pe.gov.br/

ţá verđur kominn tíma á hefđbundnari túrisma og leiđin liggur til Río de Janeiro, ţađan um Minas Gerais hiđ sögufrćga námuhérađ ( verđur líka ađ skođa smá steina, svona ţegar mađur er jarđfrćđingur) og loks Sao Paulo ţađan sem viđ fljúgum loks heim í Ágúst.

Stađarvaliđ er međ ţeim hćtti ađ á sumum stöđum er ólíklegt ađ hćgt sé ađ gera ferđasögunni skil en markmiđiđ er ađ reyna ţađ eins og kostur gefst.

Međ splunkunýja myndavél í farteskinu ćtti jafnvel ađ vera hćgt ađ gefa smá smjörţef af ţví einstaka lífríki sem Brasilía státar enn af.

Ţađ er á mánudag sem ćvintýriđ hefst ţví helgin fer í flug um London til Sao og síđan til Salvador ţar sem Lilja bíđur okkar Tomma - en ekki hvađ síst er ţađ kókómjólkin og kleinurnar sem viđ komum međ sem hún hlakkar til ađ gćđa sér á eftir ársdvöl í Brasilíu.

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband