Leita í fréttum mbl.is

Recife - túristabaeli vid midbaug

Recife er ein af staerstu borgum Brasiliu. Hér búa um 3 milljónir manna. Túristabaeli – méd théttum blokkarödum medfram afskaplega fallegri strönd.  Ef thad er eitthvad sem Brasília á nóg  af thá eru thad undra fagrar strendur.

Hingad saekja túristar frá Evrópu,, bein flug baedi frá Kaupmannahöfn og Helsinki fyrir utan ad vera vinsaell vidkomustadur Portugala og Spánverja. Ě lyftunni í hótelinu okkar er andstyggileg auglýsing thar sem gestum  er vinsamlegast bent á ad hótelid veiti ekki upplýsingar um kaup á barnavaendi auk thess sem kaup á slíku sé ólöglegt og vardi thunga dóma. Ástandi hlýtur ad vera alvarlegt fyrst gripid er til svona auglýsinga og óneitanlega fer um mann hrollur af tilhugsuninni um thá menn sem eru svo illa haldnir á sálinni ad saekjast eftir slíku – thvílík eymd.

 Eins konar litla AmsterdamThad er mikid af fallegum gömlum byggingum í Recife. Margar theirra eru frá sextándu öld byggdar af hollenskum gydingum. Fallegir litir á húsunum thrátt fyrir ad hér thurfi ad mála árlega thví thad er baedi heitt og rakt hér vid midbaug. 

Olinda – baer á heimsminjaskrá

Olinda  - fallegur - er gamall baer sem núordid er inni í Recife. Hér eru alveg ótrúlega saetar thröngar götur og falleg lítil hús. Thetta er líklega einn best vardveitti “kolónial” baer í heimi og vela d thví kominn ad vera á heimsminjaskránni.  Hér er mikid um ferdamenn og grídarlegt úrval af minjagripum. Vid kaupum útskorid thorp af manni sem er ad búa thau til úr thykkum trjáberki. Fyrir einn Reais eru nokkur ungemmi til í ad dansa fyrir okkur brot úr Foré – karnivaldansi thví hér um slódir er thad ekki Samba sem raedur ríkjum.

olinda

 

Fangelsi faer nýtt  líf

Gamla fangelsid í Recife hefur ödlast nýtt líf. Thad er núna markadur thar sem lista menn selja vörur sínar – einn klefi á mann. Gott ef haegt vaeri ad breyta fleiri fangelsum í listasöfn – Tommi finnur strax lausan klefa og stingur ser inn.

 í jail 

Enn á ný í flug

Gaedinn okkar hann Leonardo er ótrúlega fródur og elskulegur. Mér lídur eins og milljónamaering ad vera ad skoda thessa fallegu borg méd einka gaed og bílstjóra en thetta er haegt hér í Brasilíu thar sem launin eru bara brot af thví sem vid thekkjum og óneitanlega er thetta frábaert. Geta verid eins lengi eda stutt á hverjum stad og mann langar – eda naestum tví.

Vid eigum ad fara í flug seinni partinn og núna til Fernando de Noronha – eyjunnar sem brassar telja fallegasta stad í Brasilíu. Thar aetlum vid ad dvelja taepa viku!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta
náttúruunnandi og útivistarkona. Með áhuga á flestu sem finnst undir sólinni. Sér sig nú knúna til að blogga um stjórnmál og þjóðfélagsástandið
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband